Ný Tónlistarmiðstöð líti dagsins ljós á næsta ári Eiður Þór Árnason skrifar 29. mars 2022 15:55 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm Áætlað er að ný Tónlistarmiðstöð taki til starfa í upphafi næsta árs. Henni er ætlað að sinna fræðslu og stuðningi við tónlistarfólk og tónlistarlistartengd fyrirtæki, styðja við uppbyggingu tónlistariðnaðarins, kynna íslenska tónlist og tónlistarfólk á erlendri grundu og vera nótnaveita fyrir íslensk tónverk. Gert er ráð fyrir að 600 milljónum króna verið varið af fjárlögum til stofnunar Tónlistarmiðstöðvar og eflingar sjóða tónlistar á árunum 2023 til 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og viðskiptaráðuneytinu. Markmið stjórnvalda er að nýja stofnunin verði einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Þá er henni ætlað að styðja við uppbyggingu sprota og hlúa að feril listafólks. Að sögn ráðuneytisins verður lögð áhersla á að tryggja fjölbreytni og grósku og að starfsumhverfið verði nútímalegt og hvetjandi fyrir íslenskt tónlistarlíf. Löngu tímabært skref Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra, segir að íslensk tónlist hafi öll tækifæri til að geta orðið stöndugur atvinnuvegur sem skapi aukin verðmæti fyrir samfélagið. „Stofnun tónlistarmiðstöðvar ásamt gerð tónlistarstefnu mun styrkja innviði greinarinnar enn frekar. Við höfum lagt aukna áherslu á að styrkja og stuðla að viðspyrnu fyrir íslenskt tónlistarfólk eftir þau afleitu tvö ár sem heimsfaraldurinn bar í skauti sér. Tónlistarmiðstöð, sem er löngu tímabær, er stórt og mikilvægt skref sem við stígum fyrir bransann til framtíðar,“ er haft eftir Lilju á vef Stjórnarráðsins. Menning Tónlist Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 600 milljónum króna verið varið af fjárlögum til stofnunar Tónlistarmiðstöðvar og eflingar sjóða tónlistar á árunum 2023 til 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og viðskiptaráðuneytinu. Markmið stjórnvalda er að nýja stofnunin verði einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Þá er henni ætlað að styðja við uppbyggingu sprota og hlúa að feril listafólks. Að sögn ráðuneytisins verður lögð áhersla á að tryggja fjölbreytni og grósku og að starfsumhverfið verði nútímalegt og hvetjandi fyrir íslenskt tónlistarlíf. Löngu tímabært skref Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra, segir að íslensk tónlist hafi öll tækifæri til að geta orðið stöndugur atvinnuvegur sem skapi aukin verðmæti fyrir samfélagið. „Stofnun tónlistarmiðstöðvar ásamt gerð tónlistarstefnu mun styrkja innviði greinarinnar enn frekar. Við höfum lagt aukna áherslu á að styrkja og stuðla að viðspyrnu fyrir íslenskt tónlistarfólk eftir þau afleitu tvö ár sem heimsfaraldurinn bar í skauti sér. Tónlistarmiðstöð, sem er löngu tímabær, er stórt og mikilvægt skref sem við stígum fyrir bransann til framtíðar,“ er haft eftir Lilju á vef Stjórnarráðsins.
Menning Tónlist Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira