Varði sigurinn með tilþrifum Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo gerir sig kláran í að verja skot Joels Embiid á lokasekúndum leiksins í nótt. AP/Matt Slocum Gríska goðið Giannis Antetokounmpo fór á kostum í toppslag austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann varði með tilþrifum skot þegar innan við tvær sekúndur voru eftir og tryggði Milwaukee Bucks 118-116 útisigur gegn Philadelphia 76ers. Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik