Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 08:00 Tammy Abraham hefur skorað 23 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira
Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Sjá meira