Með nokkrar vekjaraklukkur í gangi og missir sig yfir Spice Girls Rakel Sveinsdóttir skrifar 2. apríl 2022 10:00 Katrín Olafsson er einn eigenda 212 Bar & Bistro veitingastaðarins sem Garðbæingar eignuðust á dögunum í Urriðaholti. Katrín viðurkennir að veturinn fer ekki mjög vel í hana og því þurfi hún nokkrar vekjararaklukkur til að koma sér af stað yfir vetrartímann. Vísir/Vilhelm Katrín Olafsson, einn eigenda nýja staðarins í Garðabæ 212 Bar & Bistro, segist hreinlega þurfa nokkrar vekjaraklukkur til að komast í gang yfir vetrartímann. Hún viðurkennir að missa sig í dansi og söng þegar hún heyrir tónlist Spice Girls en í skipulagi er hún mjög sígild og gerir verkefnalista í byrjun hvers vinnudags. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna á milli klukkan sjö og átta. Veturinn fer ekki vel í mig og þess vegna þarf ég alveg nokkrar vekjaraklukkur til að koma mér af stað! En á sumrin er ekkert mál að vakna snemma og byrja daginn í ró.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja daginn á því að fá mér espresso bolla því ég get varla talað fyrr en hann er kominn niður. Næst er að gera börnin tilbúin í leikskólann. Svo er það ræktin þrisvar í viku, get ekki farið án þessa að lyfta.“ Hefur þú dansað eða sungið í laumi við eitthvað lag sem kemur þér alltaf í gott skap? Ég dansa eða syng alltaf ef ég heyri Spice Girls lag. Það er ekki hægt annað en að vera glöð þegar þessar ofur konur syngja.“ Katrín segir stóran hluta vinnudagsins fara í að bregðast við hlutum sem upp geta komið í veitingahúsarekstri. Hún byrjar þó á því að skrifa niður verkefnalista fyrir daginn sem hún reynir að klára fyrir dagslok. 212 Bar & Bistro í Garðabæ opnaði fyrir rúmum tveimur mánuðum en síðasta hálfa árið hefur vinna Katrínar að mestu farið í að undirbúa opnun eða fylgja eftir þeim veitingastað.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég var að opna nýjan veitingastað í Urriðaholti í Garðabæ. Staðurinn heitir 212 Bar & Bistro og þar erum við að bjóða upp á góðan mat í bland við skemmtilega stemningu. Við opnuðum staðinn fyrir rúmum tveimur mánuðum en að undirbúa þá opnun og fylgja opnuninni eftir hefur tekið mest af mínum tíma síðasta hálfa árið. Svo er að hafa yfirsýn yfir hinum stöðunum sem við rekum, Dillon og Pablo Discobar.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Vinnan mín er mismunandi flesta daga. Ég er mikið í því að bregðast við því sem getur komið upp á í veitingarekstri svo að allt gangi sem best. En ég byrja mína vinnudaga á því að fara yfir það sem þarf að klárast þann daginn og geri verkefnalista. Síðan reyni ég að klára allt sem er á þeim lista fyrir dagslok.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég fer að sofa klukkan ellefu flest kvöld. Ég á mjög erfitt með að ná ekki mínum átta tímum á næturnar á virkum dögum. Mér finnst líka voða gott að vera í góðri rútínu.“ Kaffispjallið Veitingastaðir Tengdar fréttir Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. 19. mars 2022 10:00 Algjör B manneskja en færir syninum þó morgunmat í rúmið þessa dagana Við höfum ósjaldan heyrt eða séð af henni í fréttum í vetur enda veðurviðvaranir sjaldan verið jafn tíðar. 26. mars 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 „Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00 Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Hún viðurkennir að missa sig í dansi og söng þegar hún heyrir tónlist Spice Girls en í skipulagi er hún mjög sígild og gerir verkefnalista í byrjun hvers vinnudags. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna á milli klukkan sjö og átta. Veturinn fer ekki vel í mig og þess vegna þarf ég alveg nokkrar vekjaraklukkur til að koma mér af stað! En á sumrin er ekkert mál að vakna snemma og byrja daginn í ró.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja daginn á því að fá mér espresso bolla því ég get varla talað fyrr en hann er kominn niður. Næst er að gera börnin tilbúin í leikskólann. Svo er það ræktin þrisvar í viku, get ekki farið án þessa að lyfta.“ Hefur þú dansað eða sungið í laumi við eitthvað lag sem kemur þér alltaf í gott skap? Ég dansa eða syng alltaf ef ég heyri Spice Girls lag. Það er ekki hægt annað en að vera glöð þegar þessar ofur konur syngja.“ Katrín segir stóran hluta vinnudagsins fara í að bregðast við hlutum sem upp geta komið í veitingahúsarekstri. Hún byrjar þó á því að skrifa niður verkefnalista fyrir daginn sem hún reynir að klára fyrir dagslok. 212 Bar & Bistro í Garðabæ opnaði fyrir rúmum tveimur mánuðum en síðasta hálfa árið hefur vinna Katrínar að mestu farið í að undirbúa opnun eða fylgja eftir þeim veitingastað.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég var að opna nýjan veitingastað í Urriðaholti í Garðabæ. Staðurinn heitir 212 Bar & Bistro og þar erum við að bjóða upp á góðan mat í bland við skemmtilega stemningu. Við opnuðum staðinn fyrir rúmum tveimur mánuðum en að undirbúa þá opnun og fylgja opnuninni eftir hefur tekið mest af mínum tíma síðasta hálfa árið. Svo er að hafa yfirsýn yfir hinum stöðunum sem við rekum, Dillon og Pablo Discobar.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Vinnan mín er mismunandi flesta daga. Ég er mikið í því að bregðast við því sem getur komið upp á í veitingarekstri svo að allt gangi sem best. En ég byrja mína vinnudaga á því að fara yfir það sem þarf að klárast þann daginn og geri verkefnalista. Síðan reyni ég að klára allt sem er á þeim lista fyrir dagslok.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég fer að sofa klukkan ellefu flest kvöld. Ég á mjög erfitt með að ná ekki mínum átta tímum á næturnar á virkum dögum. Mér finnst líka voða gott að vera í góðri rútínu.“
Kaffispjallið Veitingastaðir Tengdar fréttir Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. 19. mars 2022 10:00 Algjör B manneskja en færir syninum þó morgunmat í rúmið þessa dagana Við höfum ósjaldan heyrt eða séð af henni í fréttum í vetur enda veðurviðvaranir sjaldan verið jafn tíðar. 26. mars 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 „Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00 Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. 19. mars 2022 10:00
Algjör B manneskja en færir syninum þó morgunmat í rúmið þessa dagana Við höfum ósjaldan heyrt eða séð af henni í fréttum í vetur enda veðurviðvaranir sjaldan verið jafn tíðar. 26. mars 2022 10:00
„Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00
„Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00
Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00