Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 14:40 Hörður Axel Vilhjálmsson getur bætt stoðsendingametið í kvöld en hann jafnaði það í síðasta leik. Vísir/Bára Dröfn Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu. Það eru miklar líkur að sú sögulega stund renni upp í lokaumferð Subway-deild karla í kvöld og það í sjálfum El Clasico á milli Njarðvíkur og Keflavíkur. Hörður Axel jafnaði stoðsendingamet Justin Shouse með því að gefa fimm stoðsendingar í síðasta leik Keflvíkinga á móti Grindavík. Báðir hafa þeir nú gefið 1486 stoðsendingar í deildarleikjum úrvalsdeildar, Justin í 230 leikjum en Hörður Axel í 244 leikjum. Justin eignaðist stoðsendingametið fyrir rúmum sex árum þegar hann sló met Jóns Arnars Ingvarssonar. Tveir aðrir hafa átt stoðsendingametið eða þeir Jón Kr. Gíslason og Pálmar Sigurðsson. Jón Kr. átti það í byrjun, missti það um tíma til Pálmars þegar hann fór út til Danmerkur í eitt tímabil en var fljótur að endurheimta það þegar hann sneri aftur tímabilið eftir. Jón Kr. átti metið í rúm tólf ár eða þar til að Jón Arnar Ingvarsson sló það 2002. Jón Arnar var því búinn að eiga það í meira en þrettán ár þegar Justin Shouse náði því af honum í febrúar 2016. Það er afar líklegt að metið falli í kvöld þegar Keflvíkingar heimsækja Njarðvíkinga í Ljónagryfjuna. Hörður Axel hefur gefið nokkrar af stoðsendingum sínum í húsinu eða alls 99 í tuttugu leikjum með Njarðvík, Keflavík og Fjölni. Sögulega stoðendinging hans yrði þá einnig sú hundraðasta hjá Herði í Ljónaryfjunni. Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022- Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Það eru miklar líkur að sú sögulega stund renni upp í lokaumferð Subway-deild karla í kvöld og það í sjálfum El Clasico á milli Njarðvíkur og Keflavíkur. Hörður Axel jafnaði stoðsendingamet Justin Shouse með því að gefa fimm stoðsendingar í síðasta leik Keflvíkinga á móti Grindavík. Báðir hafa þeir nú gefið 1486 stoðsendingar í deildarleikjum úrvalsdeildar, Justin í 230 leikjum en Hörður Axel í 244 leikjum. Justin eignaðist stoðsendingametið fyrir rúmum sex árum þegar hann sló met Jóns Arnars Ingvarssonar. Tveir aðrir hafa átt stoðsendingametið eða þeir Jón Kr. Gíslason og Pálmar Sigurðsson. Jón Kr. átti það í byrjun, missti það um tíma til Pálmars þegar hann fór út til Danmerkur í eitt tímabil en var fljótur að endurheimta það þegar hann sneri aftur tímabilið eftir. Jón Kr. átti metið í rúm tólf ár eða þar til að Jón Arnar Ingvarsson sló það 2002. Jón Arnar var því búinn að eiga það í meira en þrettán ár þegar Justin Shouse náði því af honum í febrúar 2016. Það er afar líklegt að metið falli í kvöld þegar Keflvíkingar heimsækja Njarðvíkinga í Ljónagryfjuna. Hörður Axel hefur gefið nokkrar af stoðsendingum sínum í húsinu eða alls 99 í tuttugu leikjum með Njarðvík, Keflavík og Fjölni. Sögulega stoðendinging hans yrði þá einnig sú hundraðasta hjá Herði í Ljónaryfjunni. Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022-
Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022-
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum