Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um lóðaframboð í Reykjavík en borgaryfirvöld segjast vera að tvöfalda framboðið og að það verði þannig næstu fimm árin.

Þá tökum við stöðuna á ástandinu í Úkraínu en rússneskar hersveitir hafa komið í veg fyrir að hóferðabilalest sem nálgaðist hafnarborgina Mariupol í gær geti flutt stríðshrjáða íbúa á brott.

Einnig fjöllum við um langa bið eftir ADHD greiningu og segjum frá Snjóbretta-og tónlistarhátíðinni AK-Extreme sem snýr aftur eftir margra ára hlé.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×