Tíska og hönnun

Úrslit í FÍT keppninni 2022: Borgarlínan, snjallmælir, bjór og skyr

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Í ár voru 88 verk tilnefnd í 21 flokkum.
Í ár voru 88 verk tilnefnd í 21 flokkum. FÍT

Úrslit FÍT keppninnar voru opinberuð nú í kvöld. FÍT, Félag Íslenskra teiknara, stendur fyrir verðlaunahátíðinni á hverju ári en í ár voru 88 verk tilnefnd í 21 flokkum.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana og verkefnin sem þóttu standa upp úr í hverjum flokki. Frekari upplýsingar og myndir af verkefnunum má finna á vef Hönnunarmiðstöðvar.

Stakar myndlýsingar

Gull verðlaun

  • Atlas: How we fixed the Ozone layer
  • Works in Progress
  • Eysteinn Þórðarson
  • Aton.JL
Atlas: How we fixed the Ozone layerAton, JL



Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir

Gull verðlaun

  • Bólusetning barna Embætti landlæknis
  • Stefanía Emilsdóttir
  • JÖKULÁ
Bólusetning barnaJökulá

Silfur verðlaun

  • HO21 Nike ACG Campaign
  • Nike
  • Elín Edda Þorsteinsdóttir

Myndlýsingaröð

Gull verðlaun

  • Borgarlínan
  • Verkefnastofa Borgarlínu
  • Snorri Eldjárn
  • Atli Þór Árnason
  • Hörður Lárusson
  • Kolofon
BorgarlínanKolofon

Silfur verðlaun

  • Reykjavík barnanna
  • Forlagið
  • Linda Ólafsdóttir

Silfur verðlaun

  • The environment works when everything works
  • Elín Elísabet Einarsdóttir

Veggspjöld

Gull verðlaun

  • Skrattar
  • Viktor Weisshappel
  • Ulysses
SkrattarUlysses

Silfur verðlaun

  • Calicula
  • Borgarleikhúsið
  • Hrafn Gunnarsson
  • Gísli Arnarson
  • Brandenburg

Silfur verðlaun

  • Re:Cognition
  • Páll Cecil Sævarsson
  • Hildur Helga Jóhannsdóttir
  • Aton.JL

Bókakápur

Gull verðlaun

  • Sextíu kíló af kjaftshöggum
  • Forlagið
  • Birna Geirfinnsdóttir
  • Arnar Freyr Guðmundsson
  • StudioStudio
Sextíu kíló af kjaftshöggumStudioStudio

Silfur verðlaun

  • Brim Hvít Sýn
  • Jóna Hlíf Halldórsdóttir
  • Júlía Runólfsdóttir

Bókahönnun

Gull verðlaun

  • Deiglumór: Keramik úr íslenskum leir 1930–1970
  • Minningarsjóður Ragnars Kjartanssonar
  • Birna Geirfinnsdóttir
  • Arnar Freyr Guðmundsson
  • StudioStudio
Deiglumór: Keramik úr íslenskum leir 1930–1970StudioStudio

Silfur verðlaun

  • Brim Hvít Sýn
  • Jóna Hlíf Halldórsdóttir
  • Júlía Runólfsdóttir

Silfur verðlaun

  • Dunce II
  • Tímaritið Dunce
  • Helga Dögg Ólafsdóttir
  • Helga Dögg Studio

Silfur verðlaun

  • Hér er LungA, um LungA, frá LungA, til LungA
  • LungA
  • Guðmundur Ingi Úlfarsson
  • Gréta Þorkelsdóttir

Upplýsingahönnun

Gull verðlaun

  • Vegrún
  • Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
  • Atli Þór Árnason
  • Hörður Lárusson
  • Anton Jónas Illugason
  • Helena Rut Sveinsdóttir
  • Simon Viðarsson
  • Kolofon
VegrúnKolofon

Umhverfisgrafík

Gull verðlaun

  • Gámur
  • Íslandsdeild Amnesty International
  • Hrafn Gunnarsson
  • Dóra Haraldsdóttir
  • Jón Ingi Einarsson
  • Brandenburg
GámurBrandenburg

Gull verðlaun

  • Þetta er íslensk hönnun
  • Eyjólfur Pálsson hjá Epal
  • Dóra Haraldsdóttir
  • Jón Ari Helgason
  • Brandenburg
Þetta er íslensk hönnunBrandenburg

Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla

Gull verðlaun

  • Ora jólabjór
  • Ora
  • Björn Jónsson
  • Pipar/TBWA
Ora jólabjórPipar/TBWA

Silfur verðlaun

  • Krónur í Bónus
  • Heimkaup
  • Hrafn Gunnarsson
  • Arnar Halldórsson
  • Íris Martensdóttir
  • Jón Páll Halldórsson
  • Brandenburg

Auglýsingaherferðir

Gull verðlaun

  • Það er kominn matur
  • Heimkaup
  • Hrafn Gunnarsson
  • Arnar Halldórsson
  • Íris Martensdóttir
  • Jón Páll Halldórsson
  • Brandenburg
Það er kominn matur Brandenburg

Silfur verðlaun

  • Allt þitt uppáhalds
  • Kringlan
  • Sigrún Gylfadóttir
  • Elsa Nielsen
  • Alex Jónsson
  • Kontor

Umbúðir og pakkningar

Gull verðlaun

  • Karnataka Pepper
  • Karnataka
  • Viktor Weisshappel
  • Alberto Farreras Munoz
  • Ulysses
Karnataka PepperUlysses

Silfur verðlaun

  • GoodGood
  • Viktor Weisshappel
  • Alberto Farreras Munoz
  • Hjalti Axel Yngvason
  • Ulysses

Geisladiskar og plötur

Gull verðlaun

  • Skrattar: Hellraiser IV
  • Viktor Weisshappel
  • Ulysses
SkrattarUlysses

Silfur verðlaun

  • Bushido
  • Birnir
  • Viktor Weisshappel
  • Ulysses

Silfur verðlaun

  • Hlýnun
  • Reykjavík Record Shop
  • Elín Edda Þorsteinsdóttir
  • Íbbagoggur

Firmamerki

Gull verðlaun

  • Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
  • Sigurður Oddsson
Heilbrigðisstofnun VestfjarðaSigurður Oddsson

Menningar- og viðburðamörkun

Gull verðlaun

  • Sun is God
  • ARoS Museum og Strandberg Publishing
  • Atli Þór Árnason
  • Hörður Lárusson
  • Kolofon
Sun is GodKolofon

Silfur verðlaun

  • Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
  • Listasafn Reykjavíkur
  • Guðmundur Ingi Úlfarsson
  • Mads Freund Brunse
  • Victor Gérard
  • Aron Guan Kristjánsson
  • GUNMAD

Mörkun fyrirtækja

Gull verðlaun

  • Brút
  • Emil Ásgrímsson
  • Unnar Ari Baldvinsson
BrútEmil Ásgrímsson og Unnar Ari Baldvinsson

Hreyfigrafík

Gull verðlaun

  • Eurovision
  • Icelandair
  • Björn Daníel Svavarsson
  • Hvíta Húsið

Silfur verðlaun

  • Snjallmælir
  • Veitur
  • Björn Daníel Svavarsson
  • Stefán Einarsson
  • Hvíta Húsið

Gagnvirk miðlun

Gull verðlaun

  • Skyrland
  • Bríet Friðbjörnsdóttir
  • Hringur Hafsteinsson
  • Jónmundur Gíslason
  • Karina Donis
  • Lemke Meijer
  • Magnús Elvar Jónsson
  • Nils Wiberg
  • Marel Helgason
  • Samúel Jónasson
  • Gagarín

Vefsíður

Gull verðlaun

  • Borgarlínan
  • Verkefnastofa Borgarlínu
  • Atli Þór Árnason
  • Hörður Lárusson
  • Anton Jónas Illugason
  • Helena Rut Sveinsdóttir
  • Simon Viðarsson
  • Kolofon

Silfur verðlaun

  • Landsvirkjun
  • Arnar Ólafsson

Opinn stafrænn flokkur

Gull verðlaun

  • Jólakveðja
  • KPMG
  • Jens Nørgaard-Offersen
  • Crikus

Nemendaflokkur

Gull verðlaun

  • Gljúfrasteinn
  • Hólmfríður Benediktsdóttir

Gull verðlaun

  • Mysterious
  • Hólmfríður Benediktsdóttir

Silfur verðlaun

  • Poise
  • Aron Guan Kristjánsson

Nánar má lesa um verðlaunahafana á vef Hönnunarmiðstöðvar


Tengdar fréttir

Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike

„Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.