Minnst sex látnir eftir skotárás í Sacramento Eiður Þór Árnason skrifar 3. apríl 2022 14:16 Rannsakendur á vettvangi árásarinnar í dag. AP/Rich Pedroncelli Að minnsta kosti sex voru skotnir til bana og tíu særðust í skotárás í miðbæ Sacramento í Kaliforníu í morgun að sögn lögreglu. Fjöldi fólks flúði svæðið eftir að hljóð í sjálfvirku skotvopni ómaði á svæði sem er þéttskipað veitingastöðum og öldurhúsum. Sjúkrabílar voru sendir á staðinn og lögregluþjónar lokuðu svæðið af eftir árásina. Þá beindi lögregla þeim tilmælum til íbúa að halda sig frá svæðinu. Skotárásin átti sér stað nærri Golden One Center-íþróttahöllinni þar sem körfuboltaliðið Sacramento Kings spilar leiki sína og einungis nokkrum götum frá þinghúsinu í Kaliforníu. „Þetta var hryllingur. Um leið og ég mætti á svæðið varð ég vitni að óreiðukenndum aðstæðum þar sem lögregluþjónar voru út um allt, fórnarlömb útötuð blóði, öskrandi fólk og fólk sem spurði ‚Hvar er bróðir minn?‘ Grátandi mæður sem voru að reyna að bera kennsl á börn sín,“ hefur BBC eftir aðgerðarsinnanum Barry Accius, sem kom á vettvang árásarinnar um klukkan 2.30 að staðartíma eða 9.30 að íslenskum tíma. AP-fréttaveitan greinir frá því að lögregluyfirvöld viti ekki hvort einn eða fleiri hafi átt aðild að skotárásinni og hún hafi óskað eftir aðstoð almennings við að bera kennsl á árásarmennina. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fjöldi fólks flúði svæðið eftir að hljóð í sjálfvirku skotvopni ómaði á svæði sem er þéttskipað veitingastöðum og öldurhúsum. Sjúkrabílar voru sendir á staðinn og lögregluþjónar lokuðu svæðið af eftir árásina. Þá beindi lögregla þeim tilmælum til íbúa að halda sig frá svæðinu. Skotárásin átti sér stað nærri Golden One Center-íþróttahöllinni þar sem körfuboltaliðið Sacramento Kings spilar leiki sína og einungis nokkrum götum frá þinghúsinu í Kaliforníu. „Þetta var hryllingur. Um leið og ég mætti á svæðið varð ég vitni að óreiðukenndum aðstæðum þar sem lögregluþjónar voru út um allt, fórnarlömb útötuð blóði, öskrandi fólk og fólk sem spurði ‚Hvar er bróðir minn?‘ Grátandi mæður sem voru að reyna að bera kennsl á börn sín,“ hefur BBC eftir aðgerðarsinnanum Barry Accius, sem kom á vettvang árásarinnar um klukkan 2.30 að staðartíma eða 9.30 að íslenskum tíma. AP-fréttaveitan greinir frá því að lögregluyfirvöld viti ekki hvort einn eða fleiri hafi átt aðild að skotárásinni og hún hafi óskað eftir aðstoð almennings við að bera kennsl á árásarmennina.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira