Snarpir jarðskjálftar í Grindavík Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 15:03 Snarpir jarðskjálftar hafa fundist í Grindavík undanfarinn klukkutímann. Vísir/Egill Jarðskjálfti 3,3 að stærð mældist rétt norðaustur af Grindavík nú klukkan tuttugu mínútur yfir tvö. Fjöldi skjálfta hefur mælst við Grindavík núna um hádegi en þetta er sá stærsti. Einn skjálfti til viðótar hefur náð stærð 3 en sá reið yfir klukkan þrjár mínútur yfir tvö. Sá næsti þar á eftir var 2,9 að stærð og reið yfir klukkan korter í tvö. „Þetta eru þrír skjálftar sem eru í kring um þrjá að stærð, aðrir eru smáskjálftar eða nokkuð minni. Þetta eru rúmlega sjötíu skjálftar sem hafa mælst á þessari klukkustund síðan hrinan byrjaði,“ segir Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hér má sjá skjálftavirknina á landinu. Rauðu punktarnir marka skjálftavirkni sem er innan við sólarhrings gömul.Veðurstofa Íslands Hann segir skjálftana hafa fundist vel í Grindavík en tilkynningar hafi ekki borist til Veðurstofu annars staðar frá. Þá hafi skjálftavirkni verið regluleg í Grindavík undanfarna mánuði en þá oftast smáskjálftavirkni. Síðast hafi jarðskjálftahrina riðið yfir dagana 18. og 19. mars þegar um 170 skjálftar mældust á einum sólarhring en enginn þeirra yfir 3 að stærð. Síðast mældist skjálfti yfir þremur á svæðinu þann 14. febrúar. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Einn skjálfti til viðótar hefur náð stærð 3 en sá reið yfir klukkan þrjár mínútur yfir tvö. Sá næsti þar á eftir var 2,9 að stærð og reið yfir klukkan korter í tvö. „Þetta eru þrír skjálftar sem eru í kring um þrjá að stærð, aðrir eru smáskjálftar eða nokkuð minni. Þetta eru rúmlega sjötíu skjálftar sem hafa mælst á þessari klukkustund síðan hrinan byrjaði,“ segir Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hér má sjá skjálftavirknina á landinu. Rauðu punktarnir marka skjálftavirkni sem er innan við sólarhrings gömul.Veðurstofa Íslands Hann segir skjálftana hafa fundist vel í Grindavík en tilkynningar hafi ekki borist til Veðurstofu annars staðar frá. Þá hafi skjálftavirkni verið regluleg í Grindavík undanfarna mánuði en þá oftast smáskjálftavirkni. Síðast hafi jarðskjálftahrina riðið yfir dagana 18. og 19. mars þegar um 170 skjálftar mældust á einum sólarhring en enginn þeirra yfir 3 að stærð. Síðast mældist skjálfti yfir þremur á svæðinu þann 14. febrúar.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira