Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Árni Sæberg skrifar 4. apríl 2022 00:15 Úr óperunni Akhnaten sem vann Grammyverðlaun fyrir bestu upptöku. Metropolitan opera Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. Dísella fer með hlutverk Tye drottningar í óperunni sem byggð er á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Óperan var sett upp í Metropolitan óperunni í New York í Bandaríkjunum og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Hún mætti á Grammy verðlaunin í gær með Braga Jónssyni og voru þau glæsileg á rauða dreglinum. Dísella steig fyrst á stokk í Metropolitan óperunni árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Bandaríkin Íslendingar erlendis Grammy Tengdar fréttir „Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4. maí 2020 10:31 Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. 26. apríl 2019 13:30 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Dísella fer með hlutverk Tye drottningar í óperunni sem byggð er á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Óperan var sett upp í Metropolitan óperunni í New York í Bandaríkjunum og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Hún mætti á Grammy verðlaunin í gær með Braga Jónssyni og voru þau glæsileg á rauða dreglinum. Dísella steig fyrst á stokk í Metropolitan óperunni árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar)
Bandaríkin Íslendingar erlendis Grammy Tengdar fréttir „Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4. maí 2020 10:31 Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. 26. apríl 2019 13:30 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4. maí 2020 10:31
Alltaf með annan fótinn í Metropolitan Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili. 26. apríl 2019 13:30