Dæmdi hjá systur sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 11:01 Margrét Ýr og Þorleifur Árni Björnsbörn. stöð 2 sport Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Þeir Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson dæmdu leikinn í KA-heimilinu á laugardaginn. Sá síðarnefndi er eldri bróðir markvarðar HK, Margrétar Ýrar Björnsdóttur. „Þarna var hann að missa jólagjöfina,“ grínaðist Sigurlaug Rúnarsdóttir í Seinni bylgjunni þegar hún horfði á Þorleif dæma víti á HK-inga. Klippa: Seinni bylgjan - Dæmdi hjá systur sinni Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur, nýjum sérfræðingi Seinni bylgjunnar, finnst skrítið að þessi staða komi upp. „Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég er góð vinkona Guðrúnar Erlu [Bjarnadóttur] og pabbi hennar [Bjarni Viggósson] má ekki dæma leiki hjá henni sem er eðlilegt. Hvernig áttu að vera hlutlaus?“ sagði Brynhildur. „Þetta er eitthvað skrítið en kannski má þetta.“ Sigurlaug tók í sama streng og Brynhildur. „Ég ætla að vera sammála. Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég hafði ekki hugmynd um að þau væru systkini. Maður hefur séð að pabbi hennar Guðrúnar Erlu dæmir ekki hjá henni sem er eðlilegt,“ sagði Sigurlaug. Hún ítrekaði samt að ekkert hefði verið yfir dómgæslunni í leiknum á laugardaginn að kvarta. KA/Þór vann HK, 26-23, í umræddum leik. Akureyringar eru í 3. sæti Olís-deildarinnar en HK-ingar í því sjöunda. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna KA HK Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Sjá meira
Þeir Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson dæmdu leikinn í KA-heimilinu á laugardaginn. Sá síðarnefndi er eldri bróðir markvarðar HK, Margrétar Ýrar Björnsdóttur. „Þarna var hann að missa jólagjöfina,“ grínaðist Sigurlaug Rúnarsdóttir í Seinni bylgjunni þegar hún horfði á Þorleif dæma víti á HK-inga. Klippa: Seinni bylgjan - Dæmdi hjá systur sinni Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur, nýjum sérfræðingi Seinni bylgjunnar, finnst skrítið að þessi staða komi upp. „Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég er góð vinkona Guðrúnar Erlu [Bjarnadóttur] og pabbi hennar [Bjarni Viggósson] má ekki dæma leiki hjá henni sem er eðlilegt. Hvernig áttu að vera hlutlaus?“ sagði Brynhildur. „Þetta er eitthvað skrítið en kannski má þetta.“ Sigurlaug tók í sama streng og Brynhildur. „Ég ætla að vera sammála. Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég hafði ekki hugmynd um að þau væru systkini. Maður hefur séð að pabbi hennar Guðrúnar Erlu dæmir ekki hjá henni sem er eðlilegt,“ sagði Sigurlaug. Hún ítrekaði samt að ekkert hefði verið yfir dómgæslunni í leiknum á laugardaginn að kvarta. KA/Þór vann HK, 26-23, í umræddum leik. Akureyringar eru í 3. sæti Olís-deildarinnar en HK-ingar í því sjöunda. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna KA HK Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Sjá meira
Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30
Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41