Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Elísabet Hanna skrifar 5. apríl 2022 17:31 Íslendingar áttu góða fulltrúa á Grammy verðlaununum. Skjáskot/Instagram Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. Hin íslenska Dísella Lárusdóttir vann Grammy verðlaun og var skiljanlega alsæl með árangurinn. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dua Lipa var að kynna verðlaun á hátíðinni með Megan Thee Stallion og náði einnig að stilla sér upp með Donatellu Vercase. View this post on Instagram A post shared by DUA LIPA (@dualipa) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Hailey Bieber birti myndir af sér og eiginmanni sínum Justin Bieber sem var með átta tilnefningar en fór tómhentur heim. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ólafur Arnalds var líka á svæðinu og var tilnefndur til tveggja verðlauna en vann þó ekki. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Tvíeykið Silk Sonic eru þeir Bruno Mars og Anderson.Paak og tóku þeir nokkur verðlaun með sér heim meðal annars fyrir lag ársins, Leave the Door Open. View this post on Instagram A post shared by Bruno Mars (@brunomars) Carrie Underwood vann verðlaun og var með frábært atriði á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) BTS voru mættir og var Luna dóttir Chrissy Teigen og John Legend ánægð að sjá þá. View this post on Instagram A post shared by RM (@rkive) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Lil Nas deildi mynd með fylgjendum sínum þar sem hann segist ætla að reyna aftur á næsta ári eftir að hafa ekki unnið neitt af þeim fimm verðlaunum sem hann var tilnefndur til. View this post on Instagram A post shared by MONTERO (@lilnasx) Doja Cat deildi á miðlum sínum myndum af þeim kjólum sem hún klæddist á sunnudaginn áður en hún vann sjálf Grammy verðlaun. View this post on Instagram A post shared by Doja Cat (@dojacat) SZA vann ásamt Doja Cat fyrir sem besta popp tvíeykið fyrir Kiss me more. View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Chrissy Teigen deildi nokkrum myndum meðal annars af sér og eiginmanni sínum John Legnd og börnunum þeirra Lunu og Miles. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jon Batiste vann flest verðlaun kvöldsins meðal annars fyrir plötu ársins og tók hann líka lagið sitt Freedom fyrir salinn. View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) Oliviu Rodrigo gekk ekki jafn vel og Jon Batiste að halda á verðlaununum sínum og brotnaði óvart einn gripurinn líkt og gerðist hjá Taylor Swift árið 2010 og fengu margir déjà vu. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Olivia skemmti sér þó vel í eftirpartýinu með Paris Hilton þegar búið var að tjasla verðlaununum saman á ný. View this post on Instagram A post shared by Olivia Rodrigo (@oliviarodrigo) Paris Hilton mætti á rauða dregilinn áður en hún stóð vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Kravis létu sig ekki vanta á rauða dregilinn en Travis Baker kom fram á hátíðinni en þau giftu sig síðar um kvöldið í Las Vegas þar sem „Elvis Presley“ gaf þau saman. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kærasti Addison Raee, hann Omer Fedi, var tilnefndur og nutu þau kvöldsins saman. View this post on Instagram A post shared by @addisonraee View this post on Instagram A post shared by @addisonraee Trevor Noah var kynnir kvöldsins og var glæsilegur í Gucci. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) West side story stjarnan Rachel Zegler skemmti sér einstaklega vel með kærastanum sínum Josh. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Billy Porter skein í bleiku á rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by Billy Porter (@theebillyporter) Kántrí söngkonan Kelsea Ballerina deildi því þegar hún var að undirbúa sig fyrir kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Kelsea Ballerini (@kelseaballerini) Lady Gaga fór ekki tómhent heim. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Grammy-verðlaunin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Á heimleið eftir súrrealískt gærkvöld Endalaust þakklæti er eftst í huga sópransöngkonunnar Dísellu Lárusdóttur, sem vann Grammy-verðlaun í gærkvöldi. Hún er fimmti Íslendingurinn til að vinna til verðlaunanna. 4. apríl 2022 20:46 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fleiri fréttir Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Sjá meira
Hin íslenska Dísella Lárusdóttir vann Grammy verðlaun og var skiljanlega alsæl með árangurinn. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dua Lipa var að kynna verðlaun á hátíðinni með Megan Thee Stallion og náði einnig að stilla sér upp með Donatellu Vercase. View this post on Instagram A post shared by DUA LIPA (@dualipa) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Hailey Bieber birti myndir af sér og eiginmanni sínum Justin Bieber sem var með átta tilnefningar en fór tómhentur heim. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ólafur Arnalds var líka á svæðinu og var tilnefndur til tveggja verðlauna en vann þó ekki. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Tvíeykið Silk Sonic eru þeir Bruno Mars og Anderson.Paak og tóku þeir nokkur verðlaun með sér heim meðal annars fyrir lag ársins, Leave the Door Open. View this post on Instagram A post shared by Bruno Mars (@brunomars) Carrie Underwood vann verðlaun og var með frábært atriði á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) BTS voru mættir og var Luna dóttir Chrissy Teigen og John Legend ánægð að sjá þá. View this post on Instagram A post shared by RM (@rkive) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Lil Nas deildi mynd með fylgjendum sínum þar sem hann segist ætla að reyna aftur á næsta ári eftir að hafa ekki unnið neitt af þeim fimm verðlaunum sem hann var tilnefndur til. View this post on Instagram A post shared by MONTERO (@lilnasx) Doja Cat deildi á miðlum sínum myndum af þeim kjólum sem hún klæddist á sunnudaginn áður en hún vann sjálf Grammy verðlaun. View this post on Instagram A post shared by Doja Cat (@dojacat) SZA vann ásamt Doja Cat fyrir sem besta popp tvíeykið fyrir Kiss me more. View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Chrissy Teigen deildi nokkrum myndum meðal annars af sér og eiginmanni sínum John Legnd og börnunum þeirra Lunu og Miles. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jon Batiste vann flest verðlaun kvöldsins meðal annars fyrir plötu ársins og tók hann líka lagið sitt Freedom fyrir salinn. View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) Oliviu Rodrigo gekk ekki jafn vel og Jon Batiste að halda á verðlaununum sínum og brotnaði óvart einn gripurinn líkt og gerðist hjá Taylor Swift árið 2010 og fengu margir déjà vu. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Olivia skemmti sér þó vel í eftirpartýinu með Paris Hilton þegar búið var að tjasla verðlaununum saman á ný. View this post on Instagram A post shared by Olivia Rodrigo (@oliviarodrigo) Paris Hilton mætti á rauða dregilinn áður en hún stóð vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Kravis létu sig ekki vanta á rauða dregilinn en Travis Baker kom fram á hátíðinni en þau giftu sig síðar um kvöldið í Las Vegas þar sem „Elvis Presley“ gaf þau saman. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kærasti Addison Raee, hann Omer Fedi, var tilnefndur og nutu þau kvöldsins saman. View this post on Instagram A post shared by @addisonraee View this post on Instagram A post shared by @addisonraee Trevor Noah var kynnir kvöldsins og var glæsilegur í Gucci. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) West side story stjarnan Rachel Zegler skemmti sér einstaklega vel með kærastanum sínum Josh. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Billy Porter skein í bleiku á rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by Billy Porter (@theebillyporter) Kántrí söngkonan Kelsea Ballerina deildi því þegar hún var að undirbúa sig fyrir kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Kelsea Ballerini (@kelseaballerini) Lady Gaga fór ekki tómhent heim. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy)
Grammy-verðlaunin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Á heimleið eftir súrrealískt gærkvöld Endalaust þakklæti er eftst í huga sópransöngkonunnar Dísellu Lárusdóttur, sem vann Grammy-verðlaun í gærkvöldi. Hún er fimmti Íslendingurinn til að vinna til verðlaunanna. 4. apríl 2022 20:46 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fleiri fréttir Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01
Á heimleið eftir súrrealískt gærkvöld Endalaust þakklæti er eftst í huga sópransöngkonunnar Dísellu Lárusdóttur, sem vann Grammy-verðlaun í gærkvöldi. Hún er fimmti Íslendingurinn til að vinna til verðlaunanna. 4. apríl 2022 20:46