Ye hættir við að koma fram á Coachella Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. apríl 2022 11:01 Ye og kærastan hans Chaney Jones á körfuboltaleik á dögunum. Getty/Ronald Martinez Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. TMZ sagði fyrst frá málinu en rapparinn hefur ekki gefið út neina yfirlýsingu eða skýringu á því að hann hættir við með svo skömmum fyrirvara. Ljóst er að margir miðaeigendur eru vonsviknir með þessa breytingu en ekki er komið í ljós hver kemur fram í stað Ye. Á meðal þeirra sem koma fram á Coachella í ár eru Harry Styles og Billie Eilish. Rapparinn hefur átt mjög erfiða mánuði og samkvæmt erlendum slúðurmiðlum hafði hann ekki æft eða undirbúið neitt fyrir Coachella. Hátíðin fer fram helgarnar 15. til 17. apríl og 22. til 24. apríl. Kanye hætti líka við að koma fram á Coachella árið 2020 en svo varð ekkert af hátíðinni vegna heimsfaraldurs. Samkvæmt TMZ átti Travis Scott að koma fram með Ye á hátíðinni í ár. Hann hefur verið mikið gagnrýndur eftir að fjöldi fólks lést á Astroworld tónleikum hans á síðasta ári, þar á meðal börn og undirskriftalisti var settur af stað þar sem skipuleggjendur Coachella voru hvattir til að bóka hann aldrei aftur. Ye sást síðast opinberlega þegar hann horfði á son sinn Saint keppa í fótbolta. Með honum á hliðarlínunni voru fyrrverandi eiginkona hans, Kim Kardashian, og dóttir þeirra North. Hann vann Grammy verðlaun um helgina en mætti ekki á verðlaunahátíðina. Hollywood Tónlist Mál Kanye West Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
TMZ sagði fyrst frá málinu en rapparinn hefur ekki gefið út neina yfirlýsingu eða skýringu á því að hann hættir við með svo skömmum fyrirvara. Ljóst er að margir miðaeigendur eru vonsviknir með þessa breytingu en ekki er komið í ljós hver kemur fram í stað Ye. Á meðal þeirra sem koma fram á Coachella í ár eru Harry Styles og Billie Eilish. Rapparinn hefur átt mjög erfiða mánuði og samkvæmt erlendum slúðurmiðlum hafði hann ekki æft eða undirbúið neitt fyrir Coachella. Hátíðin fer fram helgarnar 15. til 17. apríl og 22. til 24. apríl. Kanye hætti líka við að koma fram á Coachella árið 2020 en svo varð ekkert af hátíðinni vegna heimsfaraldurs. Samkvæmt TMZ átti Travis Scott að koma fram með Ye á hátíðinni í ár. Hann hefur verið mikið gagnrýndur eftir að fjöldi fólks lést á Astroworld tónleikum hans á síðasta ári, þar á meðal börn og undirskriftalisti var settur af stað þar sem skipuleggjendur Coachella voru hvattir til að bóka hann aldrei aftur. Ye sást síðast opinberlega þegar hann horfði á son sinn Saint keppa í fótbolta. Með honum á hliðarlínunni voru fyrrverandi eiginkona hans, Kim Kardashian, og dóttir þeirra North. Hann vann Grammy verðlaun um helgina en mætti ekki á verðlaunahátíðina.
Hollywood Tónlist Mál Kanye West Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31