Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson og sonur þeirra Ragnar Frank. INSTAGRAM/@SARABJORK90 Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. Sara er aftur komin í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru vegna barnsburðar. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, um miðjan nóvember á síðasta ári. Á blaðamannafundi landsliðsins í gær var Sara spurð að því hvort sonur hennar væri með í ferðinni. „Venjulega væri hann velkominn í þessa ferð en pabbi hans fékk að vera með hann á meðan ég fór í ferðina,“ sagði Sara. „Hann er í góðum höndum í Rodez í Frakklandi með pabba sínum.“ Faðir Ragnars er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Rodez í frönsku B-deildinni. Árni gekk í raðir liðsins frá Breiðabliki í janúar á þessu ári. Hann hefur leikið átta leiki með Rodez og skorað tvö mörk. Sara byrjaði aftur að spila með Lyon, einu besta liði heims, í síðasta mánuði. Hún hefur komið við sögu í þremur leikjum með Lyon, tveimur í frönsku úrvalsdeildinni og einum í Meistaradeild Evrópu. Íslenska landsliðið mætir því hvít-rússneska í Belgrad á morgun. Eftir hann halda íslensku stelpurnar svo til Tékklands þar sem þær mæta heimakonum í algjörum lykilleik í undankeppni HM 2023. Ísland er í 2. sæti C-riðils undankeppninnar með níu stig eftir fjóra leiki. Tékkland er í 3. sætinu með fimm stig eftir fjóra leiki. Íslendingar unnu Tékka, 4-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli. Liðin mættust svo aftur á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í febrúar. Þar vann Ísland 1-2 sigur. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira
Sara er aftur komin í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru vegna barnsburðar. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, um miðjan nóvember á síðasta ári. Á blaðamannafundi landsliðsins í gær var Sara spurð að því hvort sonur hennar væri með í ferðinni. „Venjulega væri hann velkominn í þessa ferð en pabbi hans fékk að vera með hann á meðan ég fór í ferðina,“ sagði Sara. „Hann er í góðum höndum í Rodez í Frakklandi með pabba sínum.“ Faðir Ragnars er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Rodez í frönsku B-deildinni. Árni gekk í raðir liðsins frá Breiðabliki í janúar á þessu ári. Hann hefur leikið átta leiki með Rodez og skorað tvö mörk. Sara byrjaði aftur að spila með Lyon, einu besta liði heims, í síðasta mánuði. Hún hefur komið við sögu í þremur leikjum með Lyon, tveimur í frönsku úrvalsdeildinni og einum í Meistaradeild Evrópu. Íslenska landsliðið mætir því hvít-rússneska í Belgrad á morgun. Eftir hann halda íslensku stelpurnar svo til Tékklands þar sem þær mæta heimakonum í algjörum lykilleik í undankeppni HM 2023. Ísland er í 2. sæti C-riðils undankeppninnar með níu stig eftir fjóra leiki. Tékkland er í 3. sætinu með fimm stig eftir fjóra leiki. Íslendingar unnu Tékka, 4-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli. Liðin mættust svo aftur á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í febrúar. Þar vann Ísland 1-2 sigur.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira