Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. apríl 2022 14:16 Kourtney Kardashian og Travis Barker á Grammy verðlaunahátíðinni í Las Vegas um helgina, nokkrum klukkustundum fyrir brúðkaupið. Getty/Axelle Bauer-Griffin TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fleiri fréttir Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Sjá meira
Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash)
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fleiri fréttir Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Sjá meira