Kareem Abdul-Jabbar bað LeBron James afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 10:31 Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi. Getty/Jayne Kamin-Oncea Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi en LeBron James nálgast og er líklegur til að bæta metið á næstu árum. Fyrir vikið vakti það mikla athygli þegar Abdul-Jabbar gagnrýndi James opinberlega á dögunum. Abdul-Jabbar tók dæmi um hegðun LeBrons og kallaði hana vandræðalega og fyrir neðan hans virðingu þar sem hann væri með þannig stöðu innan bæði körfuboltans og samfélagsins. Abdul-Jabbar lét þessi orð falla þegar hann var að veita Carmelo Anthony verðlaun fyrir þátttöku sína í samfélagsmálum. Kareem Abdul-Jabbar apologizes: "It wasn t my intention to criticize LeBron" https://t.co/KKoAI2ZTTq— The Washington Post (@washingtonpost) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hefur nú tekið allt til baka og beðið LeBron James afsökunar. „Ég hef verið að ræða við blaðamenn síðan í gagnfræðiskóla og það eru sextíu ár af yfirlýsingum. Ég hef ekki alltaf haft rétt fyrir mér og sunnudagskvöldið var eitt af þeim skiptum,“ sagði Kareem Abdul-Jabbar á SiriusXM NBA Radio. „Það var ekki ætlun mín að gagnrýna LeBron á einhvern hátt. Hann hefur verið gert svo mikið fyrir samfélag blökkumanna sem og fyrir körfuboltann. Við erum ekki alltaf sammála en ég við nú biðja Lebron innilega afsökunar og gera honum fyllilega grein fyrir því að ég ber mikla virðingu fyrir honum. Ég væri mjög ánægður ef hann tekur við þessari afsökunarbeiðni minni,“ sagði Abdul-Jabbar. It wasn t my intention to criticize LeBron James in any way I have tremendous respect for him. Kareem Abdul-Jabbar https://t.co/LmjbkPFwWV— Sports Illustrated (@SInow) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hafði gagnrýnt LeBron James fyrir ósmekklegan dans fyrr á tímabilinu sem NBA deildin hefur nú bannað sem og fyrir aðstöðu Lebrons til kórónuveirunnar. LeBron birti færslu á samfélagsmiðlum um að hann þekkti ekki muninn á kórónuveiruveikindum, flensu og kvefi. NBA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Abdul-Jabbar tók dæmi um hegðun LeBrons og kallaði hana vandræðalega og fyrir neðan hans virðingu þar sem hann væri með þannig stöðu innan bæði körfuboltans og samfélagsins. Abdul-Jabbar lét þessi orð falla þegar hann var að veita Carmelo Anthony verðlaun fyrir þátttöku sína í samfélagsmálum. Kareem Abdul-Jabbar apologizes: "It wasn t my intention to criticize LeBron" https://t.co/KKoAI2ZTTq— The Washington Post (@washingtonpost) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hefur nú tekið allt til baka og beðið LeBron James afsökunar. „Ég hef verið að ræða við blaðamenn síðan í gagnfræðiskóla og það eru sextíu ár af yfirlýsingum. Ég hef ekki alltaf haft rétt fyrir mér og sunnudagskvöldið var eitt af þeim skiptum,“ sagði Kareem Abdul-Jabbar á SiriusXM NBA Radio. „Það var ekki ætlun mín að gagnrýna LeBron á einhvern hátt. Hann hefur verið gert svo mikið fyrir samfélag blökkumanna sem og fyrir körfuboltann. Við erum ekki alltaf sammála en ég við nú biðja Lebron innilega afsökunar og gera honum fyllilega grein fyrir því að ég ber mikla virðingu fyrir honum. Ég væri mjög ánægður ef hann tekur við þessari afsökunarbeiðni minni,“ sagði Abdul-Jabbar. It wasn t my intention to criticize LeBron James in any way I have tremendous respect for him. Kareem Abdul-Jabbar https://t.co/LmjbkPFwWV— Sports Illustrated (@SInow) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hafði gagnrýnt LeBron James fyrir ósmekklegan dans fyrr á tímabilinu sem NBA deildin hefur nú bannað sem og fyrir aðstöðu Lebrons til kórónuveirunnar. LeBron birti færslu á samfélagsmiðlum um að hann þekkti ekki muninn á kórónuveiruveikindum, flensu og kvefi.
NBA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik