Þjóðminjavörður skipaður skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2022 11:21 Margrét Hallgrímsdóttir hefur gegnt stöðu þjóðminjavarðar frá árinu 2000. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Margrét hefur gegnt stöðu þjóðminjavarðar frá árinu 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef forsætisráðuneytisins. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru alls 23. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka á meðan á ráðningarferlinu stóð. „Þriggja manna hæfnisnefnd mat fimm umsækjendur mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Eftir heildarmat á gögnum málsins og viðtöl við þá umsækjendur sem metnir voru mjög vel hæfir ákvað ráðherra að skipa Margréti Hallgrímsdóttur. Margrét tekur við embættinu 1. maí nk. og mun ráðuneytisstjóri gegna skyldum skrifstofustjóra til þess tíma. Margrét Hallgrímsdóttir er með fil.kand. gráðu í fornleifafræði og latínu frá Stokkhólmsháskóla, cand.mag. gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Margrét hefur gegnt embætti þjóðminjavarðar frá árinu 2000 að frátöldu tímabilinu 2014-2015 þegar hún var settur skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Áður gegndi hún embætti borgarminjavarðar. Skrifstofa innri þjónustu tók til starfa 1. apríl sl. þegar nýtt skipurit forsætisráðuneytisins tók gildi. Helstu verkefni skrifstofunnar eru rekstur og fjármál ráðuneytisins, fjárlagagerð, stoðþjónusta við aðrar skrifstofur, eigna- og gæðamál og umsjón málaskrár og skjalasafns. Þá leiðir skrifstofan umbætur og þróun í innri starfsemi ráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fornminjar Stjórnsýsla Deilur um skipun þjóðminjavarðar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef forsætisráðuneytisins. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru alls 23. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka á meðan á ráðningarferlinu stóð. „Þriggja manna hæfnisnefnd mat fimm umsækjendur mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Eftir heildarmat á gögnum málsins og viðtöl við þá umsækjendur sem metnir voru mjög vel hæfir ákvað ráðherra að skipa Margréti Hallgrímsdóttur. Margrét tekur við embættinu 1. maí nk. og mun ráðuneytisstjóri gegna skyldum skrifstofustjóra til þess tíma. Margrét Hallgrímsdóttir er með fil.kand. gráðu í fornleifafræði og latínu frá Stokkhólmsháskóla, cand.mag. gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Margrét hefur gegnt embætti þjóðminjavarðar frá árinu 2000 að frátöldu tímabilinu 2014-2015 þegar hún var settur skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Áður gegndi hún embætti borgarminjavarðar. Skrifstofa innri þjónustu tók til starfa 1. apríl sl. þegar nýtt skipurit forsætisráðuneytisins tók gildi. Helstu verkefni skrifstofunnar eru rekstur og fjármál ráðuneytisins, fjárlagagerð, stoðþjónusta við aðrar skrifstofur, eigna- og gæðamál og umsjón málaskrár og skjalasafns. Þá leiðir skrifstofan umbætur og þróun í innri starfsemi ráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fornminjar Stjórnsýsla Deilur um skipun þjóðminjavarðar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira