Innlent

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Kvöldfréttir hefjast klukkan 18.30.
Kvöldfréttir hefjast klukkan 18.30. Vísir

Í kvöldfréttum okkar á Stöð tvö og Bylgjunni klukkan hálf sjö segjum við frá fundi á Austurvelli í dag þar sem fólk kom sama til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Þá segjum við frá gríðarmiklum eldsvoða sem varð í Endurvinnslustöð hjá Íslenska Gámafélaginu við Helguvík í dag. 

Við segjum frá Fjölástum sem er sambandsform sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur. Rætt verður við fólk sem kýs að vera í upplýstu ástarsambandi með fleiri en einum aðila í einu. 

Við ræðum við Erró en stærsta sýning sem hefur verið sett upp hér á verum hans var opnuð í dag og förum á Barnamenningarhátíð þar sem börn fóru í hlutverk fullorðinna. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×