Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 16:01 Jrue Holiday fékk væna bónusgreiðslu í dag. Getty Images Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022 NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022
NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn