Fram fær ungan Ástrala í vörnina Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2022 13:31 Hosine Bility í vináttulandsleik með U23-landsliði Ástralíu gegn U19-landsliði Hollands í síðasta mánuði. Getty Ástralski knattspyrnumaðurinn Hosine Bility, sem leikið hefur fyrir U23-landslið Ástrala, er genginn í raðir Fram að láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu Midtjylland Bility er tvítugur og leikur sem miðvörður. Hann er sjálfsagt kærkomin viðbót fyrir Framara sem spáð er neðsta sæti í Bestu deildinni í sumar eftir að hafa misst tvo lykilmenn úr vörn liðsins sem tapaði ekki leik í Lengjudeildinni í fyrra. Bility hefur leikið með U19-liði Midtjylland og verið í leikmannahópi aðalliðs félagsins í Evrópudeildinni í vetur en þó ekki spilað fyrir það enn sem komið er. Við Frammarar bjóðum velkominn okkar nýjasta liðsstyrk í meistaraflokk karla, Hosine Bility! Við Frammarar bindum miklar vonir við Hosine og hlökkum til að sjá þennan öfluga leikmann í bláu treyjunni í deild þeirra bestu á Íslandi í sumar! pic.twitter.com/bplDGBRVDh— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 12, 2022 Bility er fjórði leikmaðurinn sem Fram fær eftir síðasta tímabil en áður höfðu komið bakvörðurinn Jesús Yendis frá Venesúela, miðjumaðurinn Tiago sem sneri aftur til Fram eftir að hafa verið í Grindavík, og danski framherjinn Jannik Pohl. Fram byrjar keppnistímabilið á miðvikudagskvöldið í næstu viku þegar liðið tekur á móti KR. Leikurinn fer fram í Safamýri en það styttist óðum í að nýr völlur í Úlfarsárdal verði tilbúinn. Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Bility er tvítugur og leikur sem miðvörður. Hann er sjálfsagt kærkomin viðbót fyrir Framara sem spáð er neðsta sæti í Bestu deildinni í sumar eftir að hafa misst tvo lykilmenn úr vörn liðsins sem tapaði ekki leik í Lengjudeildinni í fyrra. Bility hefur leikið með U19-liði Midtjylland og verið í leikmannahópi aðalliðs félagsins í Evrópudeildinni í vetur en þó ekki spilað fyrir það enn sem komið er. Við Frammarar bjóðum velkominn okkar nýjasta liðsstyrk í meistaraflokk karla, Hosine Bility! Við Frammarar bindum miklar vonir við Hosine og hlökkum til að sjá þennan öfluga leikmann í bláu treyjunni í deild þeirra bestu á Íslandi í sumar! pic.twitter.com/bplDGBRVDh— FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) April 12, 2022 Bility er fjórði leikmaðurinn sem Fram fær eftir síðasta tímabil en áður höfðu komið bakvörðurinn Jesús Yendis frá Venesúela, miðjumaðurinn Tiago sem sneri aftur til Fram eftir að hafa verið í Grindavík, og danski framherjinn Jannik Pohl. Fram byrjar keppnistímabilið á miðvikudagskvöldið í næstu viku þegar liðið tekur á móti KR. Leikurinn fer fram í Safamýri en það styttist óðum í að nýr völlur í Úlfarsárdal verði tilbúinn.
Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti