Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 15:46 KR mátti síns lítils gegn Njarðvík. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. KR má muna sinn fífil fegurri en eftir að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð, frá 2014 til 2019 þá hefur liðinu nú verið sópað úr keppni tvö tímabil í röð (tímabilinu 2019-2020 var hætt vegna kórónufaraldursins). KR-ingar skriðu inn í úrslitakeppnina í ár er liðið tryggði sér áttunda sæti Subway-deildar karla í lokaumferðinni þrátt fyrir tap. Liðið hafði unnið stórsigur á Njarðvík í deildinni ekki löngu áður en átti aldrei möguleika í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan 3-0 sigur og sópuðu KR þar með í sumarfrí. Var þetta í fyrsta sinn síðan 2003 sem KR var sópað í 8-liða úrslitum en þá var Njarðvík einnig að verki. Raunar er það þannig að KR hefur alls verið sópað átta sinnum út úr úrslitakeppninni í körfubolta, þar af hafa Njarðvíkingar verið sex sinnum að verki. KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985 Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar karla líkt og Valur sem sópaði Stjörnunni. Enn á eftir að koma í ljós hver hin tvö liðin verða. Þór Þorlákshöfn er 2-1 yfir gegn Grindavík og Tindastóll er 2-1 yfir gegn Keflavík. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
KR má muna sinn fífil fegurri en eftir að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð, frá 2014 til 2019 þá hefur liðinu nú verið sópað úr keppni tvö tímabil í röð (tímabilinu 2019-2020 var hætt vegna kórónufaraldursins). KR-ingar skriðu inn í úrslitakeppnina í ár er liðið tryggði sér áttunda sæti Subway-deildar karla í lokaumferðinni þrátt fyrir tap. Liðið hafði unnið stórsigur á Njarðvík í deildinni ekki löngu áður en átti aldrei möguleika í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan 3-0 sigur og sópuðu KR þar með í sumarfrí. Var þetta í fyrsta sinn síðan 2003 sem KR var sópað í 8-liða úrslitum en þá var Njarðvík einnig að verki. Raunar er það þannig að KR hefur alls verið sópað átta sinnum út úr úrslitakeppninni í körfubolta, þar af hafa Njarðvíkingar verið sex sinnum að verki. KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985 Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar karla líkt og Valur sem sópaði Stjörnunni. Enn á eftir að koma í ljós hver hin tvö liðin verða. Þór Þorlákshöfn er 2-1 yfir gegn Grindavík og Tindastóll er 2-1 yfir gegn Keflavík. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20
Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01