Aðeins eitt prósent ekki með brunavarnir á heimilinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2022 13:28 Um 98 prósent eru með reykskynjara á sínu heimili. Getty/Soeren Stache Níutíu og átta prósent landsmanna eru með reykskynjara á heimili sínu og aðeins eitt prósent með engar brunavarnir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Þar kemur í ljós að 98 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru með reykskynjara á heimilinu, 86 prósent með slökkvitæki og 75 prósent með eldvarnarteppi. Þá eru 54 prósent með þrennar brunavarnir á heimilinu, 29 prósent með tvennar og aðeins tólf prósent með eina brunavörn. Fram kemur í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að niðurstöðurnar gefi til kynna að brunavarnir séu góðar á mörgum heimilum. „Það er jákvætt að fólk hugar að ástandi brunavarna heima fyrir og sé meðvitað um flóttaleiðir og aðgengi að slökkvitækjum,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Þá segir að ekki sé nóg að hafa eldvarnartæki á heimilinu, þau þurfi líka að virka, vera sýnileg og fólk þurfi að kunna að nota þau tæki sem eru til staðar. „Mikilvægt er að setja upp flóttaáætlun og skipuleggja flóttaleiðir á heimilinu, ræða málin með öllum íbúum heimilisins um það hvernig við bregðumst við bruna. Það er áhugavert að rýna niðurstöður könnunarinnar og afar ánægjulegt að sjá að mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um brunavarnir heimilanna en betur má ef duga skal.“ Hús og heimili Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þar kemur í ljós að 98 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru með reykskynjara á heimilinu, 86 prósent með slökkvitæki og 75 prósent með eldvarnarteppi. Þá eru 54 prósent með þrennar brunavarnir á heimilinu, 29 prósent með tvennar og aðeins tólf prósent með eina brunavörn. Fram kemur í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að niðurstöðurnar gefi til kynna að brunavarnir séu góðar á mörgum heimilum. „Það er jákvætt að fólk hugar að ástandi brunavarna heima fyrir og sé meðvitað um flóttaleiðir og aðgengi að slökkvitækjum,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Þá segir að ekki sé nóg að hafa eldvarnartæki á heimilinu, þau þurfi líka að virka, vera sýnileg og fólk þurfi að kunna að nota þau tæki sem eru til staðar. „Mikilvægt er að setja upp flóttaáætlun og skipuleggja flóttaleiðir á heimilinu, ræða málin með öllum íbúum heimilisins um það hvernig við bregðumst við bruna. Það er áhugavert að rýna niðurstöður könnunarinnar og afar ánægjulegt að sjá að mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um brunavarnir heimilanna en betur má ef duga skal.“
Hús og heimili Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira