„Þessi spilamennska hjá mínum reynslumestu mönnum var út í hött“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. apríl 2022 21:16 Baldur Þór Ragnarsson byrjar vel á Króknum vísir/bára Tindastóll tapaði fyrir Keflavík 91-76 og er oddaleikur á sunnudaginn um hvort liðið fari áfram í undanúrslitin. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ómyrkur í máli um sína lykilmenn sem að hans mati mættu ekki til leiks. „Reynslumiklir menn í mínu liði mættu bara grautlinir í leikinn,“ sagði Baldur Þór brjálaður eftir leik og hélt áfram. „Menn eiga að skammast sín, þetta var hræðilegt. Menn eiga að skammast sín þegar þeir mæta svona í leikinn, þetta eru leikmenn sem hafa spilað flestu mínúturnar í úrslitakeppninni og er það út í hött að menn skuli koma með svona frammistöðu.“ Keflavík var með forystu allan leikinn en Tindastóll minnkaði forskot heimamanna niður í tvö stig í fjórða leikhluta og var Baldur ánægður með þá sem stigu upp þar. „Við fórum í geðveiki. Við fórum í svæðisvörn og þarna voru menn með hjarta og vilja inn á vellinum. Mér fannst bara vanta smá upp á að við hefðum geta stolið þessu en þetta var ekki boðlegt í kvöld.“ Baldur hrósaði leikmönnunum sem komu af bekknum og gáfu allt í leikinn og taldi að mínúturnar þeirra yrðu fleiri í oddaleiknum ef þeir munu halda áfram að spila eins og þeir gerðu. „Þeir sem eru að standa sig fá að spila. Ef þú ert ekki að standa þig þá endarðu á bekknum,“ sagði Baldur Þór að lokum. Tindastóll Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Reynslumiklir menn í mínu liði mættu bara grautlinir í leikinn,“ sagði Baldur Þór brjálaður eftir leik og hélt áfram. „Menn eiga að skammast sín, þetta var hræðilegt. Menn eiga að skammast sín þegar þeir mæta svona í leikinn, þetta eru leikmenn sem hafa spilað flestu mínúturnar í úrslitakeppninni og er það út í hött að menn skuli koma með svona frammistöðu.“ Keflavík var með forystu allan leikinn en Tindastóll minnkaði forskot heimamanna niður í tvö stig í fjórða leikhluta og var Baldur ánægður með þá sem stigu upp þar. „Við fórum í geðveiki. Við fórum í svæðisvörn og þarna voru menn með hjarta og vilja inn á vellinum. Mér fannst bara vanta smá upp á að við hefðum geta stolið þessu en þetta var ekki boðlegt í kvöld.“ Baldur hrósaði leikmönnunum sem komu af bekknum og gáfu allt í leikinn og taldi að mínúturnar þeirra yrðu fleiri í oddaleiknum ef þeir munu halda áfram að spila eins og þeir gerðu. „Þeir sem eru að standa sig fá að spila. Ef þú ert ekki að standa þig þá endarðu á bekknum,“ sagði Baldur Þór að lokum.
Tindastóll Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira