Tiger Woods tilkynnir um þátttöku sína á enn einu mótinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2022 07:01 Tiger Woods ætlar að hita upp fyrir The Open með því að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí. Gregory Shamus/Getty Images Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur gefið það út að hann ætli sér að taka þá á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí, tæpum tveimur vikum áður en The Open-risamótið fer fram. Fyrr í vikunni greindi Tiger frá því að hann ætlaði sér að vera með á The Open sem fram fer dagana 14.-17. júlí, en það verður annað risamótið sem hann tekur þátt í á árinu. Tiger snéri til baka á golfvöllinn eftir bílslys þegar hann lék 72 holur á Masters-mótinu sem fram fór á Augusta National vellinum síðustu helgi. Eins og áður segir hefur kylfingurinn nú gefið það út að hann ætli sér að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu sem fram fer dagana 4. og 5. júlí, en ásamt Tiger verða þekkt nöfn á borð við Rory McIlroy, Jon Rahm og Brooks Koepka. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tiger tekur þátt í mótinu, en það verður haldið á Adare Manor vellinum þar sem Ryder-bikarinn verður haldinn árið 2027. „Nærvera hans á Adare Manor vellinum mun án efa byggja upp mikla spennu fyrir þær þúsundir áhorfenda sem ætla sér að mæta,“ sagði JP McManus, skipuleggjandi mótsins, um þær fréttir að Tiger Woods ætli að vera með. „Við erum virkilega þakklát honum fyrir að gefa frítíma sinn til að vera með okkur.“ Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrr í vikunni greindi Tiger frá því að hann ætlaði sér að vera með á The Open sem fram fer dagana 14.-17. júlí, en það verður annað risamótið sem hann tekur þátt í á árinu. Tiger snéri til baka á golfvöllinn eftir bílslys þegar hann lék 72 holur á Masters-mótinu sem fram fór á Augusta National vellinum síðustu helgi. Eins og áður segir hefur kylfingurinn nú gefið það út að hann ætli sér að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu sem fram fer dagana 4. og 5. júlí, en ásamt Tiger verða þekkt nöfn á borð við Rory McIlroy, Jon Rahm og Brooks Koepka. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tiger tekur þátt í mótinu, en það verður haldið á Adare Manor vellinum þar sem Ryder-bikarinn verður haldinn árið 2027. „Nærvera hans á Adare Manor vellinum mun án efa byggja upp mikla spennu fyrir þær þúsundir áhorfenda sem ætla sér að mæta,“ sagði JP McManus, skipuleggjandi mótsins, um þær fréttir að Tiger Woods ætli að vera með. „Við erum virkilega þakklát honum fyrir að gefa frítíma sinn til að vera með okkur.“
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira