Klopp og Guardiola þeir langlífustu eftir brottrekstur Dyche Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. apríl 2022 14:01 Verða líklega ekki reknir í bráð. vísir/Getty Starfsöryggi knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er ekki ýkja mikið eins og Sean Dyche fékk að kynnast í morgun þegar hann var rekinn frá Burnley. Dyche hefur náð eftirtektaverðum árangri á undanförnum árum þá sérstaklega þegar litið er til smæð félagsins en hann er nú orðinn atvinnulaus eftir tæp tíu ár í starfi. Þessi fimmtugi Englendingur tók við Burnley 30.október 2012 og var þangað til í morgun lífseigasti knattspyrnustjóri deildarinnar og það með nokkrum yfirburðum. Í kjölfar brottreksturs Dyche er Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, nú sá stjóri sem hefur enst lengst í starfi í deildinni en hann tók við stjórnartaumunum hjá Liverpool 8.október 2015. Næstur á eftir honum á listanum er hans helsti keppinautur; Pep Guardiola sem tók við Manchester City 1.júlí 2016. Þar á eftir kemur svo hinn danski Thomas Frank sem hefur hafið Brentford til vegs og virðingar frá því hann tók við liðinu í október 2018 en liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992 er Sir Alex Ferguson með lang lengsta samfellda starfsferilinn hjá einu félagi en hann stýrði Man Utd frá 1986-2013. Næstur á eftir honum er Arsene Wenger (Arsenal 1996-2018) og þar á eftir David Moyes (Everton 2002-2013). Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Dyche hefur náð eftirtektaverðum árangri á undanförnum árum þá sérstaklega þegar litið er til smæð félagsins en hann er nú orðinn atvinnulaus eftir tæp tíu ár í starfi. Þessi fimmtugi Englendingur tók við Burnley 30.október 2012 og var þangað til í morgun lífseigasti knattspyrnustjóri deildarinnar og það með nokkrum yfirburðum. Í kjölfar brottreksturs Dyche er Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, nú sá stjóri sem hefur enst lengst í starfi í deildinni en hann tók við stjórnartaumunum hjá Liverpool 8.október 2015. Næstur á eftir honum á listanum er hans helsti keppinautur; Pep Guardiola sem tók við Manchester City 1.júlí 2016. Þar á eftir kemur svo hinn danski Thomas Frank sem hefur hafið Brentford til vegs og virðingar frá því hann tók við liðinu í október 2018 en liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992 er Sir Alex Ferguson með lang lengsta samfellda starfsferilinn hjá einu félagi en hann stýrði Man Utd frá 1986-2013. Næstur á eftir honum er Arsene Wenger (Arsenal 1996-2018) og þar á eftir David Moyes (Everton 2002-2013).
Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira