„Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2022 18:24 Tobias Wagner klæðir sig í treyju sína eftir að Ýmir Örn Gíslason reif hann úr henni. vísir/hulda margrét Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. „Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
„Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
„Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16
„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30