Magnea Gná nýr formaður Ung Framsókn í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 20. apríl 2022 23:37 Magnea Gná Jóhannsdóttir er í þriðja sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Aðsend Magnea Gná Jóhannsdóttir var kjörin formaður Ung Framsókn í Reykjavík á aðalfundi félagsins í dag. Magnea tekur við embættinu af Írisi Evu Gísladóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Nýkjörinn formaður gegnir 3. sæti á lista Framsóknar í borginni. Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira