Töluvert tjón á hópferðabíl eftir „graff“ Árni Sæberg skrifar 22. apríl 2022 17:31 Lögreglan hafði í nægu að snúast í dag. Vísir/Vilhelm Snemma í morgun var tilkynnt um eignarspjöll í Hlíðahverfi í Reykjavík. Þar höfðu skemmdarvargar spreyjað málningu eða „graffað“ á hópferðabíl svo töluvert tjón hlaust af. Talsverður erill hefur verið hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi ef marka má dagbókarfærslu hennar. Auk ofangreinds útkalls vegna eignarspjalla hafði lögregla meðal annars afskipti af manni sem skaut upp skoteldum fyrir framan lögregluþjóna. Sá mun hafa verið að mótmæla fyrir framan ráðherrabústaðinn líkt og Vísir greindi frá í morgun. Að því er segir í dagbókarfærslu lögreglu var rætt við mannin og tekin af honum vettvangsskýrsla. Hann á von á því að verða kærður fyrir brot á reglugerð um skotelda. Útkall vegna drengja sem höfðu kveikt í rusli Um klukkan tvö í dag barst tilkynning um eld í nýbyggingu í Kópavogi. Sökudólgarnir reyndust drengir sem höfðu kveikt bál í rusli. Þeim hafði þegar tekist að slökkva bálið þegar slökkvilið bar að. Málið var afgreitt með aðkomu foreldra og barnaverndar. Að vanda var nokkuð um að ökumenn væru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá hafði lögregla þónokkur afskipti af fólki í annarlegu ástandi sökum vímuástands. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Sjá meira
Talsverður erill hefur verið hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi ef marka má dagbókarfærslu hennar. Auk ofangreinds útkalls vegna eignarspjalla hafði lögregla meðal annars afskipti af manni sem skaut upp skoteldum fyrir framan lögregluþjóna. Sá mun hafa verið að mótmæla fyrir framan ráðherrabústaðinn líkt og Vísir greindi frá í morgun. Að því er segir í dagbókarfærslu lögreglu var rætt við mannin og tekin af honum vettvangsskýrsla. Hann á von á því að verða kærður fyrir brot á reglugerð um skotelda. Útkall vegna drengja sem höfðu kveikt í rusli Um klukkan tvö í dag barst tilkynning um eld í nýbyggingu í Kópavogi. Sökudólgarnir reyndust drengir sem höfðu kveikt bál í rusli. Þeim hafði þegar tekist að slökkva bálið þegar slökkvilið bar að. Málið var afgreitt með aðkomu foreldra og barnaverndar. Að vanda var nokkuð um að ökumenn væru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá hafði lögregla þónokkur afskipti af fólki í annarlegu ástandi sökum vímuástands.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Sjá meira