FH-ingar hafa ekki unnið leik í úrslitakeppni frá atvikinu með Gísla í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 13:01 FH-ingar eru með bakið upp við vegginn á Selfossi í kvöld. Vísir/Vilhelm FH-ingar berjast fyrir lífi sínu á Selfossi í kvöld þar sem þeir gætu endað í sumarfríi tapi þeir á moti Selfyssingum. FH tapaði fyrsta leiknum á heimavelli og því lengist enn bið félagsins eftir sigurleik í úrslitakeppni. FH-ingar fögnuðu síðast sigri í úrslitakeppni 15. maí 2018 og síðan er því liðin næstum því fjögur ár. FH jafnaði þá úrslitaeinvígið á móti ÍBV með 28-25 sigri í Kaplakrika. Síðan þá hefur FH spilað sjö leiki í röð án þess að fagna sigri. Næsti leikur var afdrifaríkur því í honum meiddist Gísli Þorgeir Kristjánsson illa, fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl. Þessi axlarmeiðsli eru meiðsli sem landsliðsmaðurinn glímdi við í langan tíma á eftir. ÍBV vann tvo síðustu leiki einvígisins með samtals fimmtán mörkum og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Eyjamenn hafa síðan slegið FH-inga út úr síðustu tveimur úrslitakeppnum og það sem meira er að FH vann ekki einn leik í þessum einvígum. ÍBV vann báða leikina í einvíginu 2019 og í fyrra gerðu liðin jafntefli í báðum leikjum en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 á sömu stöð og eftir leikinn verða báðir leikir kvöldsins gerðir upp af Seinni bylgju mönnum. Síðustu leikir FH í úrslitakeppni 2022 1 marks tap á móti Selfossi (27-28) í átta liða úrslitum 2021 Jafntefli á móti ÍBV (33-33) í leik tvö í átta liða úrslitum Jafntefli á móti ÍBV (31-31) í leik eitt í átta liða úrslitum 2019 8 marka tap á móti ÍBV (28-36) í leik tvö í átta liða úrslitum 5 marka tap á móti ÍBV (22-38) í leik eitt í átta liða úrslitum 2018 8 marka tap á móti ÍBV (20-28) í leik fjögur í lokaúrslitum 7 marka tap á móti ÍBV (22-29) í leik þrjú í lokaúrslitum 3 marka sigur á ÍBV (28-25) í leik tvö í lokaúrslitum Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
FH tapaði fyrsta leiknum á heimavelli og því lengist enn bið félagsins eftir sigurleik í úrslitakeppni. FH-ingar fögnuðu síðast sigri í úrslitakeppni 15. maí 2018 og síðan er því liðin næstum því fjögur ár. FH jafnaði þá úrslitaeinvígið á móti ÍBV með 28-25 sigri í Kaplakrika. Síðan þá hefur FH spilað sjö leiki í röð án þess að fagna sigri. Næsti leikur var afdrifaríkur því í honum meiddist Gísli Þorgeir Kristjánsson illa, fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl. Þessi axlarmeiðsli eru meiðsli sem landsliðsmaðurinn glímdi við í langan tíma á eftir. ÍBV vann tvo síðustu leiki einvígisins með samtals fimmtán mörkum og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Eyjamenn hafa síðan slegið FH-inga út úr síðustu tveimur úrslitakeppnum og það sem meira er að FH vann ekki einn leik í þessum einvígum. ÍBV vann báða leikina í einvíginu 2019 og í fyrra gerðu liðin jafntefli í báðum leikjum en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 á sömu stöð og eftir leikinn verða báðir leikir kvöldsins gerðir upp af Seinni bylgju mönnum. Síðustu leikir FH í úrslitakeppni 2022 1 marks tap á móti Selfossi (27-28) í átta liða úrslitum 2021 Jafntefli á móti ÍBV (33-33) í leik tvö í átta liða úrslitum Jafntefli á móti ÍBV (31-31) í leik eitt í átta liða úrslitum 2019 8 marka tap á móti ÍBV (28-36) í leik tvö í átta liða úrslitum 5 marka tap á móti ÍBV (22-38) í leik eitt í átta liða úrslitum 2018 8 marka tap á móti ÍBV (20-28) í leik fjögur í lokaúrslitum 7 marka tap á móti ÍBV (22-29) í leik þrjú í lokaúrslitum 3 marka sigur á ÍBV (28-25) í leik tvö í lokaúrslitum Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Síðustu leikir FH í úrslitakeppni 2022 1 marks tap á móti Selfossi (27-28) í átta liða úrslitum 2021 Jafntefli á móti ÍBV (33-33) í leik tvö í átta liða úrslitum Jafntefli á móti ÍBV (31-31) í leik eitt í átta liða úrslitum 2019 8 marka tap á móti ÍBV (28-36) í leik tvö í átta liða úrslitum 5 marka tap á móti ÍBV (22-38) í leik eitt í átta liða úrslitum 2018 8 marka tap á móti ÍBV (20-28) í leik fjögur í lokaúrslitum 7 marka tap á móti ÍBV (22-29) í leik þrjú í lokaúrslitum 3 marka sigur á ÍBV (28-25) í leik tvö í lokaúrslitum
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira