„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda og Lily Tomlin voru glæsilegar um helgina. Getty/Jon Kopaloff Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22
Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27