„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. apríl 2022 20:45 Máni Austmann skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í kvöld. Freyr Árnason FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. „Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
„Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10