Hótar að velta endurkröfu yfir á skjólstæðinga sína Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2022 18:58 Sjúkratryggingar Íslands hafa skorað á þjónustuveitandann að velta mögulegri endurgreiðslu ekki yfir á skjólstæðinga sína. Stöð 2/Egill Sjúkratryggingar Íslands hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að sjúklingar sem njóta greiðsluþátttöku stofnunarinnar eiga ekki að bera fjárhagslegt tjón af endurkröfum sem stofnunin kann að gera á veitendur heilbrigðisþjónustu vegna óviðeigandi reikningsgerðar. Stofnunin tekur þetta fram þar sem hún hefur orðið vör við það tiltekinn veitandi heilbrigðisþjónustu hafi haft samband við skjólstæðinga sína vegna bréfs sem Sjúkratryggingar sendu honum um mögulega endurkröfu í kjölfar eftirlits stofnunarinnar með reikningsgerð hans. Hann hafi tilkynnt skjólstæðingum sínum að þeim yrði sendur reikningur fyrir þjónustu sem þeir hafi þegið ef af endurkröfunni yrði. Sjúkratryggingar segja viðskipti stofnunarinnar byggja á trausti og að reikningar séu alla jafna greiddir án tafa. Einstaka sinnum komi því miður upp tilvik sem kalla á endurkröfu. Fordæmalaus hegðun „Slík atvik eiga ekki að hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir notendur þjónustu enda þiggja þeir hana í góðri trú um fagleg vinnubrögð þjónustuveitenda, meðal annars hvað reikningsgerð varðar, og að reikningar séu í samræmi við samning hans við Sjúkratryggingar og reglur um greiðsluþátttöku,“ segir í tilkynningu Sjúkratrygginga Íslands. Stofnunin segir jafnframt fordæmi þekkist ekki um að veitandi þjónustu áframrukki til sjúklinga þær upphæðir sem hann ofrukkaði Sjúkratryggingar. Heilbrigðismál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Stofnunin tekur þetta fram þar sem hún hefur orðið vör við það tiltekinn veitandi heilbrigðisþjónustu hafi haft samband við skjólstæðinga sína vegna bréfs sem Sjúkratryggingar sendu honum um mögulega endurkröfu í kjölfar eftirlits stofnunarinnar með reikningsgerð hans. Hann hafi tilkynnt skjólstæðingum sínum að þeim yrði sendur reikningur fyrir þjónustu sem þeir hafi þegið ef af endurkröfunni yrði. Sjúkratryggingar segja viðskipti stofnunarinnar byggja á trausti og að reikningar séu alla jafna greiddir án tafa. Einstaka sinnum komi því miður upp tilvik sem kalla á endurkröfu. Fordæmalaus hegðun „Slík atvik eiga ekki að hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir notendur þjónustu enda þiggja þeir hana í góðri trú um fagleg vinnubrögð þjónustuveitenda, meðal annars hvað reikningsgerð varðar, og að reikningar séu í samræmi við samning hans við Sjúkratryggingar og reglur um greiðsluþátttöku,“ segir í tilkynningu Sjúkratrygginga Íslands. Stofnunin segir jafnframt fordæmi þekkist ekki um að veitandi þjónustu áframrukki til sjúklinga þær upphæðir sem hann ofrukkaði Sjúkratryggingar.
Heilbrigðismál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira