Burnley sendi Watford svo gott sem niður | Norwich fallið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 16:06 Josh Brownhill skoraði sigurmark Burnley Julian Finney/Getty Images Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Burnley vann lífsnauðsynlegan sigur á Watford sem svo gott sem sendir Watford niður um deild. Þá er Norwich City fallið úr ensku úrvalsdeildinni. James Tarkowski varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi leiks og var Watford 1-0 yfir allt þangað til á 83. mínútu leiksins. Jack Cork jafnaði metin og Josh Brownhill tryggði Burnley svo dýrmætan sigur örskömmu síðar. Lokatölur 2-1 og Burnley með lífsnauðsynlegan sigur í fallbaráttunni. Á sama tíma er Watford svo gott sem fallið. FULL-TIME Watford 1-2 BurnleyBurnley take a massive three points at Vicarage Road. Jack Cork and Josh Brownhill got the goals, after James Tarkowski's own goal in the first half#WATBUR pic.twitter.com/nOAFJDQFUn— Premier League (@premierleague) April 30, 2022 Aston Villa vann 2-0 sigur á Norwcich sem þýðir að Kanarífuglarnir eru fallnir. Ollie Watkins og Danny Ings með mörkin. Wilf Zaha tryggði Crystal Palace dramatískan 2-1 útisigur á Southampton eftir að Oriol Romeu kom heimamönnum yfir snemma leiks. Eberchi Eze jafnaði metin eftir klukkutíma og Zaha skorai þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Að lokum vann Brighton & Hove Albion 3-0 útisigur á Wolves. Alexis Mac Allister kom Brighton yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að hafa brennt af einni slíkri fyrr í leiknum. Leandro Trossard bætti við öðru markinu og Yves Bissouma því þriðja. Norwich er á botninum með 21 stig og Watford sæti ofar með stigi meira. Watford á tölfræðilegan möguleika en þá þurfa bæði Everton og Leeds United að tapa rest. BREAKING: Norwich have been relegated from the Premier League. pic.twitter.com/YX3uXGpLCn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Everton er með 29 stig og tvo leiki til góðaá Watford á meðan Leeds er með 34 líkt og Burnley en leik til góða á bæði Burnley og Everton. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
James Tarkowski varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi leiks og var Watford 1-0 yfir allt þangað til á 83. mínútu leiksins. Jack Cork jafnaði metin og Josh Brownhill tryggði Burnley svo dýrmætan sigur örskömmu síðar. Lokatölur 2-1 og Burnley með lífsnauðsynlegan sigur í fallbaráttunni. Á sama tíma er Watford svo gott sem fallið. FULL-TIME Watford 1-2 BurnleyBurnley take a massive three points at Vicarage Road. Jack Cork and Josh Brownhill got the goals, after James Tarkowski's own goal in the first half#WATBUR pic.twitter.com/nOAFJDQFUn— Premier League (@premierleague) April 30, 2022 Aston Villa vann 2-0 sigur á Norwcich sem þýðir að Kanarífuglarnir eru fallnir. Ollie Watkins og Danny Ings með mörkin. Wilf Zaha tryggði Crystal Palace dramatískan 2-1 útisigur á Southampton eftir að Oriol Romeu kom heimamönnum yfir snemma leiks. Eberchi Eze jafnaði metin eftir klukkutíma og Zaha skorai þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Að lokum vann Brighton & Hove Albion 3-0 útisigur á Wolves. Alexis Mac Allister kom Brighton yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að hafa brennt af einni slíkri fyrr í leiknum. Leandro Trossard bætti við öðru markinu og Yves Bissouma því þriðja. Norwich er á botninum með 21 stig og Watford sæti ofar með stigi meira. Watford á tölfræðilegan möguleika en þá þurfa bæði Everton og Leeds United að tapa rest. BREAKING: Norwich have been relegated from the Premier League. pic.twitter.com/YX3uXGpLCn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Everton er með 29 stig og tvo leiki til góðaá Watford á meðan Leeds er með 34 líkt og Burnley en leik til góða á bæði Burnley og Everton.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira