Segir stutt í að Russell fari í taugarnar á Hamilton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2022 11:30 Þremur sætum munar á samherjunum George Russell og Lewis Hamilton í keppni bílasmiða. getty/Mark Thompso Ef fram heldur sem horfir styttist í að George Russell fari í taugarnar á Lewis Hamilton, samherja sínum hjá Mercedes. Þetta segir Gerhard Berger sem varð tvívegis heimsmeistari bílasmiða með McLaren. Mercedes hefur ekki byrjað tímabil í Formúlu 1 jafn illa í níu ár. Hamilton hefur átt sérstaklega erfitt uppdráttar og er í 7. sæti í keppni ökumanna. Russell, sem er á sínu fyrsta tímabili hjá Mercedes, er í 4. sætinu, nítján stigum á undan Hamilton. Berger telur að ef Russell verði áfram fetinu framar en Hamilton gæti það farið í taugarnar á heimsmeistaranum sjöfalda. „Hann fer fljótlega að pirra Lewis. Hann var einn af þeim bestu á Imola, eins og Max Verstappen og Lando Norris,“ sagði Berger en Russell lenti í 4. sæti í ítalska kappakstrinum en Haimilton í því þrettánda. Mercedes er í 3. sæti í keppni bílasmiða á eftir Ferrari og Red Bull. Mercedes varð heimsmeistari bílasmiða átta ár í röð (2014-21). Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mercedes hefur ekki byrjað tímabil í Formúlu 1 jafn illa í níu ár. Hamilton hefur átt sérstaklega erfitt uppdráttar og er í 7. sæti í keppni ökumanna. Russell, sem er á sínu fyrsta tímabili hjá Mercedes, er í 4. sætinu, nítján stigum á undan Hamilton. Berger telur að ef Russell verði áfram fetinu framar en Hamilton gæti það farið í taugarnar á heimsmeistaranum sjöfalda. „Hann fer fljótlega að pirra Lewis. Hann var einn af þeim bestu á Imola, eins og Max Verstappen og Lando Norris,“ sagði Berger en Russell lenti í 4. sæti í ítalska kappakstrinum en Haimilton í því þrettánda. Mercedes er í 3. sæti í keppni bílasmiða á eftir Ferrari og Red Bull. Mercedes varð heimsmeistari bílasmiða átta ár í röð (2014-21).
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira