Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2022 10:11 Áslaug Friðriksdóttir er bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Oddur Atlason Áslaug María Friðriksdóttir, fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er bæjarstjóraefni flokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fleiri fréttir Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Sjá meira
Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fleiri fréttir Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Sjá meira
Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54
Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00