Drífu Líftóru þótti fyndið að hafa rím í titli sýningarinnar Nykursykur Elísabet Hanna skrifar 6. maí 2022 22:00 Drífa á þrykkverkstæði sínu. Vísir Fata- og textílhönnuðurinn Drífa Líftóra sýnir á HönnunarMars nýju handþrykktu fatalínuna sína. Línan nefnist Nykursykur og er til sýnis í Gröndalshúsi. Línan er litrík og hefur vísanir í íslenskar þjóðsagnir og þjóðtrú. Drífa sem hönnuður Hönnuðurinn Drífa Líftóra útskrifaðist með BA próf í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2014, vann sem starfsnemi í London og hélt svo til Parísar í meistaranám. Hún útskrifaðist með MA gráðu frá Paris College of Art vorið 2017. Drífa hefur einnig lokið diplómanámi við textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík. Gunnlöð Jóna. Spuni Drífa Líftóra opnaði sýningu sína með sérstökum viðburði í gær þar sem dansarar „dönsuðu línuna“ við lifandi hörputónlist. Bæði dansinn og tónlistin voru spuni sem fundið var upp á staðnum. Tilfinningin fyrir undirdjúpunum kom fram í hreyfingum dansaranna sem endurspeglaði þema línunnar. Gunnlöð Jóna. Blóðþyrstir nykrar Drífa segir mynstrin innihalda blóðþyrsta nykra sem svamla um í vatni ásamt bruddum beinum fórnarlamba sinna og leika þeir aðalhlutverkið í innblæstri línunnar. Samkvæmt Drífu er nykurinn í öllum sínum óhugnaði heiðraður í þessari nýju línu. Drífa segir að í undirdjúpum vatnsins megi finna leifar beina hinna ýmsu kvikinda sem nykurinn hefur dregið niður með sér og étið. Hún segir sniðin hafa verið hönnuð til þess að mynstrin fái að njóta sín en þau sækja þó innblástur í matrósabúninga og einnig hvernig klæði hreyfist í vatni. Litirnir í línunni vísa að sama skapi í blóð sem blandast vatni sem og litadýrð bertálkna sem hún telur kunna að leynast á botni polla þar sem nykurinn heldur sig. Gunnlöð Jóna. Línan byggir á sömu hugmyndafræði og síðasta lína Drífu Líftóru var þar sem mynsturgradering kemur við sögu. Í því felst að öll mynstur línunnar saman en geta einnig staðið ein og sér. Nykursykur Nafnið Nykursykur valdi Drífa Líftóra á línuna sína í húmorískri andstöðu við innblásturinn. Drífa gefur sér að nykurinn sé hræðilega illur og blóðþyrstur og telur því að þess vegna hugsi maður ekki um eitthvað sætt líkt og sykur þegar maður heyri það nefnt. Auk þess þótti hönnuðinum fyndið að hafa rím í titli sýningarinnar. Gunnlöð Jóna. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Myndlist Tengdar fréttir #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. 6. maí 2022 20:01 Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30 „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6. maí 2022 13:01 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Drífa sem hönnuður Hönnuðurinn Drífa Líftóra útskrifaðist með BA próf í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2014, vann sem starfsnemi í London og hélt svo til Parísar í meistaranám. Hún útskrifaðist með MA gráðu frá Paris College of Art vorið 2017. Drífa hefur einnig lokið diplómanámi við textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík. Gunnlöð Jóna. Spuni Drífa Líftóra opnaði sýningu sína með sérstökum viðburði í gær þar sem dansarar „dönsuðu línuna“ við lifandi hörputónlist. Bæði dansinn og tónlistin voru spuni sem fundið var upp á staðnum. Tilfinningin fyrir undirdjúpunum kom fram í hreyfingum dansaranna sem endurspeglaði þema línunnar. Gunnlöð Jóna. Blóðþyrstir nykrar Drífa segir mynstrin innihalda blóðþyrsta nykra sem svamla um í vatni ásamt bruddum beinum fórnarlamba sinna og leika þeir aðalhlutverkið í innblæstri línunnar. Samkvæmt Drífu er nykurinn í öllum sínum óhugnaði heiðraður í þessari nýju línu. Drífa segir að í undirdjúpum vatnsins megi finna leifar beina hinna ýmsu kvikinda sem nykurinn hefur dregið niður með sér og étið. Hún segir sniðin hafa verið hönnuð til þess að mynstrin fái að njóta sín en þau sækja þó innblástur í matrósabúninga og einnig hvernig klæði hreyfist í vatni. Litirnir í línunni vísa að sama skapi í blóð sem blandast vatni sem og litadýrð bertálkna sem hún telur kunna að leynast á botni polla þar sem nykurinn heldur sig. Gunnlöð Jóna. Línan byggir á sömu hugmyndafræði og síðasta lína Drífu Líftóru var þar sem mynsturgradering kemur við sögu. Í því felst að öll mynstur línunnar saman en geta einnig staðið ein og sér. Nykursykur Nafnið Nykursykur valdi Drífa Líftóra á línuna sína í húmorískri andstöðu við innblásturinn. Drífa gefur sér að nykurinn sé hræðilega illur og blóðþyrstur og telur því að þess vegna hugsi maður ekki um eitthvað sætt líkt og sykur þegar maður heyri það nefnt. Auk þess þótti hönnuðinum fyndið að hafa rím í titli sýningarinnar. Gunnlöð Jóna. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Myndlist Tengdar fréttir #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. 6. maí 2022 20:01 Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30 „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6. maí 2022 13:01 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00
Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. 6. maí 2022 20:01
Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6. maí 2022 13:30
„Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6. maí 2022 13:01