Friends-leikarinn Mike Hagerty látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 23:52 Hagerty fór oftast með gamanhlutverk. Getty/WireImage/Rebecca Sapp Leikarinn Mike Hagerty, sem var eftir vill einna þekktastur fyrir að leika húsvörðinn Mr. Treeger í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn. Hann var 67 ára. Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira