Engar stórar yfirlýsingar og fátt nýtt í ræðu Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. maí 2022 07:46 Það er óhætt að segja að ræða Pútín hafi komið á óvart. epa/Sputnik/Mikhail Metzel Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur lokið við að flytja ræðu sína á Rauða torginu í tilefni sigurs Sovétmanna á nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Þvert á væntingar margra var fátt um yfirlýsingar í ræðunni og engar stórar fregnir af fyrirætlunum Rússa í Úkraínu. Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira