Pétur Rúnar var farinn að ógna meti Jóns Arnórs í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 12:31 Pétur Rúnar Birgisson stýrði sóknarleik Stólanna frábærlega í gær. Vísir/Bára Jón Arnór Stefánsson á enn metið yfir fullkomnasta stoðsendingaleikinn í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn en það met var í hættu í Síkinu í gærkvöldi. Pétur Rúnar Birgisson átti sannkallaðan stórleik þegar Tindastóll rúllaði upp Valsliðinu í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Subway-deild karla í körfubolta. Pétur endaði með leikinn með 11 stoðsendingar, 9 stig, 6 fráköst og alls 24 framlagsstig. Stólarnir unnu með átján stigum þegar hann var inn á vellinum. Pétur passaði líka svo vel upp á boltann að hann var farinn að gæla við að komast í hóp með Jóni Arnóri Stefánssyni í einum tölfræðiþætti í sögu úrslitakeppninnar. Jón Arnór var fyrir leikinn í gær sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í leik í úrslitaeinvígi án þess að tapa boltanum. Jón Arnór gaf 11 stoðsendingar án þess að tapa bolta í fyrsta leik KR og Grindavíkur í úrslitaeinvíginu 2009. Pétur Rúnar hafði reyndar komist nálægt þessu meti fyrir sjö árum þegar hann gaf 10 stoðsendingar án þess að tapa bolta í leik þrjú í úrslitaeinvíginu á móti KR 2015. Í gærkvöldi var Pétur kominn með 11 stoðsendingar án þess að tapa bolta í fyrstu þremur leikhlutunum og met Jóns því í hættu. Pétur tapaði sínum fyrsta bolta snemma í fjórða leikhlutanum og metið rann honum því úr greipum. Aðeins þrír leikmenn hafa þó náð því að gefa ellefu stoðsendingar í lokaúrslitum án þess að tapa fleiri en einum bolta. Þeir sem hafa náð því eins og Pétur í gær eru þeir Tyson Patterson (13:1 með KR 2007), Jón Kr. Gíslason (12:1 með Keflavík 1991), Jón Kr. Gíslason (12:1 með Grindavík 1997) og Jeb Ivey (11:1 með Snæfelli 2010). Flestar stoðsendingar í einum leik í lokaúrslitum án þess að tapa bolta: 11 - Jón Arnór Stefánsson með KR á móti Grindavík 2009 10 - Pétur Rúnar Birgisson með Tindastól á móti KR 2015 8 - Brynjar Þór Björnsson með KR á móti Haukum 2016 8 - Jón Arnór Stefánsson með KR á móti Grindavík 2017 7 - Sigtryggur Arnar Björnsson með Tindastól á móti KR 2018 Subway-deild karla Tindastóll KR Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson átti sannkallaðan stórleik þegar Tindastóll rúllaði upp Valsliðinu í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Subway-deild karla í körfubolta. Pétur endaði með leikinn með 11 stoðsendingar, 9 stig, 6 fráköst og alls 24 framlagsstig. Stólarnir unnu með átján stigum þegar hann var inn á vellinum. Pétur passaði líka svo vel upp á boltann að hann var farinn að gæla við að komast í hóp með Jóni Arnóri Stefánssyni í einum tölfræðiþætti í sögu úrslitakeppninnar. Jón Arnór var fyrir leikinn í gær sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar í leik í úrslitaeinvígi án þess að tapa boltanum. Jón Arnór gaf 11 stoðsendingar án þess að tapa bolta í fyrsta leik KR og Grindavíkur í úrslitaeinvíginu 2009. Pétur Rúnar hafði reyndar komist nálægt þessu meti fyrir sjö árum þegar hann gaf 10 stoðsendingar án þess að tapa bolta í leik þrjú í úrslitaeinvíginu á móti KR 2015. Í gærkvöldi var Pétur kominn með 11 stoðsendingar án þess að tapa bolta í fyrstu þremur leikhlutunum og met Jóns því í hættu. Pétur tapaði sínum fyrsta bolta snemma í fjórða leikhlutanum og metið rann honum því úr greipum. Aðeins þrír leikmenn hafa þó náð því að gefa ellefu stoðsendingar í lokaúrslitum án þess að tapa fleiri en einum bolta. Þeir sem hafa náð því eins og Pétur í gær eru þeir Tyson Patterson (13:1 með KR 2007), Jón Kr. Gíslason (12:1 með Keflavík 1991), Jón Kr. Gíslason (12:1 með Grindavík 1997) og Jeb Ivey (11:1 með Snæfelli 2010). Flestar stoðsendingar í einum leik í lokaúrslitum án þess að tapa bolta: 11 - Jón Arnór Stefánsson með KR á móti Grindavík 2009 10 - Pétur Rúnar Birgisson með Tindastól á móti KR 2015 8 - Brynjar Þór Björnsson með KR á móti Haukum 2016 8 - Jón Arnór Stefánsson með KR á móti Grindavík 2017 7 - Sigtryggur Arnar Björnsson með Tindastól á móti KR 2018
Flestar stoðsendingar í einum leik í lokaúrslitum án þess að tapa bolta: 11 - Jón Arnór Stefánsson með KR á móti Grindavík 2009 10 - Pétur Rúnar Birgisson með Tindastól á móti KR 2015 8 - Brynjar Þór Björnsson með KR á móti Haukum 2016 8 - Jón Arnór Stefánsson með KR á móti Grindavík 2017 7 - Sigtryggur Arnar Björnsson með Tindastól á móti KR 2018
Subway-deild karla Tindastóll KR Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti