Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2022 12:01 Tiger Woods og Phil Mickelson vita báðir hvað til þarf til að vinna PGA-meistaramótið. Getty Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. Woods, sem unnið hefur 15 risamót, sneri aftur til keppni á Masters-mótinu í síðasta mánuði en hafði þá verið frá keppni í 14 mánuði eftir lífshættulegt bílslys. Woods endaði í 47. sæti á Masters-mótinu. Hann hefur þegar gefið út að hann stefni á The Open í júlí. Mickelson missti af Masters í fyrsta sinn í 28 ár. Hann hefur ekki spilað síðan í febrúar en hann tók sér hlé frá golfi eftir að hafa misst styrktaraðila og hlotið gagnrýni vegna ummæla um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og nýja golfdeild þar í landi. Mickelson, sem er 51 árs, á titil að verja eftir að hafa orðið elsti maðurinn til að vinna risamót þegar hann fagnaði sigri í fyrra. Ljóst er að hann mun þurfa að svara spurningum fjölmiðla á mótinu í næstu viku, í fyrsta sinn í nokkra mánuði, en hann á líkt og Woods enn möguleika á að hætta við mótið. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Woods, sem unnið hefur 15 risamót, sneri aftur til keppni á Masters-mótinu í síðasta mánuði en hafði þá verið frá keppni í 14 mánuði eftir lífshættulegt bílslys. Woods endaði í 47. sæti á Masters-mótinu. Hann hefur þegar gefið út að hann stefni á The Open í júlí. Mickelson missti af Masters í fyrsta sinn í 28 ár. Hann hefur ekki spilað síðan í febrúar en hann tók sér hlé frá golfi eftir að hafa misst styrktaraðila og hlotið gagnrýni vegna ummæla um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og nýja golfdeild þar í landi. Mickelson, sem er 51 árs, á titil að verja eftir að hafa orðið elsti maðurinn til að vinna risamót þegar hann fagnaði sigri í fyrra. Ljóst er að hann mun þurfa að svara spurningum fjölmiðla á mótinu í næstu viku, í fyrsta sinn í nokkra mánuði, en hann á líkt og Woods enn möguleika á að hætta við mótið. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira