Hver hefur oftast unnið keppnina? Hvaða söngdívur hafa komist næst því að tryggja Íslandi sigur í Eurovision? Vissirðu að Ísland tók eitt ár á tíunda áratugnum ekki þátt í keppninni?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.