Sjaldan launar kálfur…… Reynir Heiðar Antonsson skrifar 12. maí 2022 06:01 Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Samfylkingin Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Varðhundar kerfisins Lára Herborg Ólafsdóttir Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Afleiðingar verkfallsaðgerða á minnstu börnin - krafa um svör Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Skoðun Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Læknar á landsbyggðinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Varðhundar kerfisins Lára Herborg Ólafsdóttir skrifar Skoðun Mótum stefnu um iðn- og tæknimenntun á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Kolkrabbinn og fjármálafjötrar Íslands Ágústa Árnadóttir skrifar Sjá meira
Þá er komið að því. Næstkomandi laugardag gengur þjóðin til sveitarstjórnarkosninga og á sá vissulega völina sem á kvölina. Hér á Akureyri hefur kosningabaráttan verið stutt en nokkuð snörp. Flestir virðast nokkuð samstíga varðandi framtíð hinnar grænu svæðisborgar en líklega munu landsmálin eitthvað blandast hér inn í sem annars staðar. Líklegt hlýtur að vera að menn vilji refsa núverandi stjórnarflokkum fyrir þessa kerfislægu spillingu sem virðist vera fyrir hendi þarna í borgríkinu við Faxaflóa. Það er sennilega ekkert voðalega siðlegt að sparka í liggjandi menn eða lík á borð við Sjálfstæðisflokkinn. Greyið Vinstri Grænir eru þarna eins og hlýðnir rakkar og um maddömmur Framsókn verður að segja að; “sjaldan launar kálfurinn ofeldið.” Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta kosningasigur á norðurlandi eystra fyrir síðustu alþingiskosningar en valdi fótboltaþjálfara úr Kópavogi í stól heilbrigðisráðherra í stað heiðarlegs og vel metins bæjarfulltrúa á Akureyri. Reyndar ber skipan núverandi ríkisstjórnar ekki mikinn svip byggðastefnu þar sem sá ráðherra sem lengst býr frá Reykjavík er af suðurlandsundirlendinu. En byggðarmál verður að taka föstum tökum á næstu árum. Ísland er ekki lítið land eins og einhver Reykvíkingur sagði í nýlegri grein heldur er það stórt en að sönnu fámennt. Þessi staðreynd kallar á nýjar og nútímalegar áherslur í byggðarmálum. Höfundur er stjórnmálafræðingur og skipar 16. sæti á lista Samfylkingarinnar á Akureyri.
Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson Skoðun
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson Skoðun