Telja Hjalteyrarhjón hafa byrlað börnum ólyfjan í Garðabæ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2022 20:00 Garðabær lét gera úttekt á starfsemi Hjalteyrarhjónanna sem voru með börn í gæslu í bænum frá 1996-2014. Fram kemur í þeirri úttekt að allar líkur eru á að þau hafi beitt einhver börn ofbeldi í bænum. Þá eru lýsingar á að þau hafi byrlað börnunum svefnlyf. Þetta svipar til lýsinga hjá þeim sem voru hjá þeim á Hjalteyri. Vísir Starfsmaður Hjalteyrarhjónanna sem ráku leikskóla í Garðabæ lýsir tveimur atvikum árið 2007 þar sem þau hafi beitt börn ofbeldi. Þá telja foreldri og einstaklingur sem var hjá þeim í vistun að börnunum þar hafi verið byrlað ólyfjan svo þau svæfu, jafnvel allan daginn. Garðabær ákvað að hefja úttekt á starfsemi sem fór fram í daggæslu og leikskóla sem hjónin Beverly og Einar Gíslason ráku í sveitarfélaginu frá 1996 til 2014 en talið er að 80 börn hafi dvalið þar. Það var eftir að fólk sem hafði verið í umsjón hjónanna á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar steig fram og lýsti gríðarlegu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu þeirra. Ráðgjafafyrirtækið EAÞ gerði úttektina og var hún kynnt fyrir bæjarráði Garðabæjar í síðustu viku. Telja að börnunum hafi verið byrlað ólyfjan Þar kemur fram að rætt var við 20 foreldra og meirihlutinn lýsi upplifun barna sinna jákvætt eða hlutlaust. Þrír foreldrar tala hins vegar neikvætt um hjónin og töldu að þau hefði ekki verið góð við börnin, einn taldi að sínu barni hefði verið byrlað ólyfjan þannig að það svæfi allan daginn, en Hjalteyrarbörnin lýstu einmitt slíkri meðferð. Þá lýsir einstaklingur erfiðri og vondri dvöl. Hjónin hafi verið afskiptalaus og alltaf í náttslopp, hann hafi hvorki fengið að fara mikið út að leika sér né mikið að borða. Hans upplifun sé að hann hafi meira og minna verið sofandi og telur að sér og öðrum börnum hafi verið byrlað ólyfjan. Starfsmaður segist hafa séð hjónin beita ofbeldi Loks lýsir starfsmaður sem starfaði fyrir hjónin í skamman tíma því að þau hafi bundið barn niður í matarstól. Einar hafi gripið í úlnið annars barns og læst sig inni á salerni með því í tíu mínutur. Andrúmslofið hafi verið skrítið og óþægilegt. Hann upplifði að hann væri staddur í undarlegum sértrúarsöfnuði en hjónin notuðu trúnna á ofbeldisfullan hátt á Hjalteyri samkvæmt lýsingum fólks sem var þar sem börn. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segist taka þessari niðurstöðu af alvöru. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segir að eitt atvik þar sem barn sé beitt ofbeldi sé of mikið. Hann segir allar ferla hafa verið yfirfarna eftir úttekt á málefnum Hjalteyrarhjónanna í bænum.Vísir/Sigurjón „Megin niðurstaðan er að foreldrar hafa upplifað dvölina jákvæða en það eru þarna nokkrir sem hafa ekki upplifað góða framkomu við börnin og þegar slíkt er er það einu tilviki of mikið,“ segir Gunnar. Fram kemur í úttektinni að daggæsluráðgjafi hafi fengið símtal frá manni 2007 eða 2008 sem var sem barn á Hjalteyri og varaði í því símtali við hjónunum. Bæjarstjóri hafi verið upplýstur um málið. Hjónin voru látin vita af símtalinu en þau héldu áfram að gæta börn í bænum. Gunnar segir að auðvitað hefði hann tekið málið mun fastari tökum hefði hann grunað að hjónin væru ekki í lagi. „Maður hefði átt að taka þetta símtal af meiri alvöru miðað við það sem kom svo í ljós með hjónin. En ég man ég lagði mikla áherslu á eftirlitið þarna þ.e. að fylgjast mjög vel með hjónunum. En eftir á að hyggja þá hefði maður átt að stíga enn fastar þarna inn,“ segir Gunnar. Loka niðurstaða skýrslunnar er að það hefði mátt skrá betur atvik sem komu upp hjá bænum. „Við létum fara yfir það hvernig eftirlitinu var háttað með þessum málum á þessum tíma og fengum athugasemdir um að við hefðum mátt skrá þetta allt saman mun betur. Þeir ferlar sem við erum með núna taka einmitt á því. Eftirlitið hjá okkur er gott í dag,“ segir Gunnar. Bæjarstjórinn segir að áfram verði tekið á móti fólki telji það sig þurfa á aðstoða að halda vegna málsins . „Fólk getur áfram leitað til okkar ef það telur sig hafa orðið fyrir einhverju af hálfu hjónanna. Niðurstöðurnar eru með ákveðnum fyrirvara sem eru að ef það koma nýjar upplýsingar þá skoðum við það.“ segir Gunnar að lokum. Barnaheimilið á Hjalteyri Garðabær Félagsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hjalteyrarbörnin fá greiddar sanngirnisbætur frá ríkinu Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að greiða fólki sem dvaldist á barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar sanngirnisbætur. Fram hefur komið að hjón sem höfðu umsjón með börnunum beittu þau gríðarlegu andlegu og líkamlegu ofbeldi. Þá verður skipuð rannsóknarnefnd um Vöggustofuna í Reykjavík. 26. apríl 2022 13:00 Biskup harmar Hjalteyrarmálið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, gerði ofbeldi gagnvart börnum á Hjalteyri að umtalsefni í jólaávarpi sínu í hátíðarmessu í Langholtskirkju í dag. 25. desember 2021 19:38 Daglegar pyntingar á Hjalteyri og enginn vildi hlusta Enn og aftur stígur fram maður sem segist hafa verið beittur hræðilegum pyntingum af hjónum sem ráku barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar. Hann hefur í áranna rás reynt að ná eyrum yfirvalda til að fá hjónin rannsökuð en segist aldrei hafa fengið áheyrn. 5. desember 2021 20:30 Skipar starfshóp til að rannsaka Hjalteyrarmálið Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra ætlar að skipa starfshóp til að fara yfir málefni barnaheimilisins á Hjalteyri strax eftir helgi. 4. desember 2021 14:56 Hafi verið látin dúsa í viku í kaldri kolakompu og hýdd með belti Kona sem var sem barn neydd til að dvelja á barnaheimilinu á Hjalteyri segir að hún hafi dögum saman og ítrekað verið lokuð inni, án matar og drykkjar, í kaldri kolakompu. Hún hafi verið misnotuð og beitt harkalegu líkamlegu ofbeldi. 23. nóvember 2021 19:31 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Sjá meira
Garðabær ákvað að hefja úttekt á starfsemi sem fór fram í daggæslu og leikskóla sem hjónin Beverly og Einar Gíslason ráku í sveitarfélaginu frá 1996 til 2014 en talið er að 80 börn hafi dvalið þar. Það var eftir að fólk sem hafði verið í umsjón hjónanna á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar steig fram og lýsti gríðarlegu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu þeirra. Ráðgjafafyrirtækið EAÞ gerði úttektina og var hún kynnt fyrir bæjarráði Garðabæjar í síðustu viku. Telja að börnunum hafi verið byrlað ólyfjan Þar kemur fram að rætt var við 20 foreldra og meirihlutinn lýsi upplifun barna sinna jákvætt eða hlutlaust. Þrír foreldrar tala hins vegar neikvætt um hjónin og töldu að þau hefði ekki verið góð við börnin, einn taldi að sínu barni hefði verið byrlað ólyfjan þannig að það svæfi allan daginn, en Hjalteyrarbörnin lýstu einmitt slíkri meðferð. Þá lýsir einstaklingur erfiðri og vondri dvöl. Hjónin hafi verið afskiptalaus og alltaf í náttslopp, hann hafi hvorki fengið að fara mikið út að leika sér né mikið að borða. Hans upplifun sé að hann hafi meira og minna verið sofandi og telur að sér og öðrum börnum hafi verið byrlað ólyfjan. Starfsmaður segist hafa séð hjónin beita ofbeldi Loks lýsir starfsmaður sem starfaði fyrir hjónin í skamman tíma því að þau hafi bundið barn niður í matarstól. Einar hafi gripið í úlnið annars barns og læst sig inni á salerni með því í tíu mínutur. Andrúmslofið hafi verið skrítið og óþægilegt. Hann upplifði að hann væri staddur í undarlegum sértrúarsöfnuði en hjónin notuðu trúnna á ofbeldisfullan hátt á Hjalteyri samkvæmt lýsingum fólks sem var þar sem börn. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segist taka þessari niðurstöðu af alvöru. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segir að eitt atvik þar sem barn sé beitt ofbeldi sé of mikið. Hann segir allar ferla hafa verið yfirfarna eftir úttekt á málefnum Hjalteyrarhjónanna í bænum.Vísir/Sigurjón „Megin niðurstaðan er að foreldrar hafa upplifað dvölina jákvæða en það eru þarna nokkrir sem hafa ekki upplifað góða framkomu við börnin og þegar slíkt er er það einu tilviki of mikið,“ segir Gunnar. Fram kemur í úttektinni að daggæsluráðgjafi hafi fengið símtal frá manni 2007 eða 2008 sem var sem barn á Hjalteyri og varaði í því símtali við hjónunum. Bæjarstjóri hafi verið upplýstur um málið. Hjónin voru látin vita af símtalinu en þau héldu áfram að gæta börn í bænum. Gunnar segir að auðvitað hefði hann tekið málið mun fastari tökum hefði hann grunað að hjónin væru ekki í lagi. „Maður hefði átt að taka þetta símtal af meiri alvöru miðað við það sem kom svo í ljós með hjónin. En ég man ég lagði mikla áherslu á eftirlitið þarna þ.e. að fylgjast mjög vel með hjónunum. En eftir á að hyggja þá hefði maður átt að stíga enn fastar þarna inn,“ segir Gunnar. Loka niðurstaða skýrslunnar er að það hefði mátt skrá betur atvik sem komu upp hjá bænum. „Við létum fara yfir það hvernig eftirlitinu var háttað með þessum málum á þessum tíma og fengum athugasemdir um að við hefðum mátt skrá þetta allt saman mun betur. Þeir ferlar sem við erum með núna taka einmitt á því. Eftirlitið hjá okkur er gott í dag,“ segir Gunnar. Bæjarstjórinn segir að áfram verði tekið á móti fólki telji það sig þurfa á aðstoða að halda vegna málsins . „Fólk getur áfram leitað til okkar ef það telur sig hafa orðið fyrir einhverju af hálfu hjónanna. Niðurstöðurnar eru með ákveðnum fyrirvara sem eru að ef það koma nýjar upplýsingar þá skoðum við það.“ segir Gunnar að lokum.
Þrír foreldrar tala hins vegar neikvætt um hjónin og töldu að þau hefði ekki verið góð við börnin, einn taldi að sínu barni hefði verið byrlað ólyfjan þannig að það svæfi allan daginn, en Hjalteyrarbörnin lýstu einmitt slíkri meðferð.
Loks lýsir starfsmaður sem starfaði fyrir hjónin í skamman tíma því að þau hafi bundið barn niður í matarstól. Einar hafi gripið í úlnið annars barns og læst sig inni á salerni með því í tíu mínutur.
Barnaheimilið á Hjalteyri Garðabær Félagsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hjalteyrarbörnin fá greiddar sanngirnisbætur frá ríkinu Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að greiða fólki sem dvaldist á barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar sanngirnisbætur. Fram hefur komið að hjón sem höfðu umsjón með börnunum beittu þau gríðarlegu andlegu og líkamlegu ofbeldi. Þá verður skipuð rannsóknarnefnd um Vöggustofuna í Reykjavík. 26. apríl 2022 13:00 Biskup harmar Hjalteyrarmálið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, gerði ofbeldi gagnvart börnum á Hjalteyri að umtalsefni í jólaávarpi sínu í hátíðarmessu í Langholtskirkju í dag. 25. desember 2021 19:38 Daglegar pyntingar á Hjalteyri og enginn vildi hlusta Enn og aftur stígur fram maður sem segist hafa verið beittur hræðilegum pyntingum af hjónum sem ráku barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar. Hann hefur í áranna rás reynt að ná eyrum yfirvalda til að fá hjónin rannsökuð en segist aldrei hafa fengið áheyrn. 5. desember 2021 20:30 Skipar starfshóp til að rannsaka Hjalteyrarmálið Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra ætlar að skipa starfshóp til að fara yfir málefni barnaheimilisins á Hjalteyri strax eftir helgi. 4. desember 2021 14:56 Hafi verið látin dúsa í viku í kaldri kolakompu og hýdd með belti Kona sem var sem barn neydd til að dvelja á barnaheimilinu á Hjalteyri segir að hún hafi dögum saman og ítrekað verið lokuð inni, án matar og drykkjar, í kaldri kolakompu. Hún hafi verið misnotuð og beitt harkalegu líkamlegu ofbeldi. 23. nóvember 2021 19:31 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Sjá meira
Hjalteyrarbörnin fá greiddar sanngirnisbætur frá ríkinu Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að greiða fólki sem dvaldist á barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar sanngirnisbætur. Fram hefur komið að hjón sem höfðu umsjón með börnunum beittu þau gríðarlegu andlegu og líkamlegu ofbeldi. Þá verður skipuð rannsóknarnefnd um Vöggustofuna í Reykjavík. 26. apríl 2022 13:00
Biskup harmar Hjalteyrarmálið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, gerði ofbeldi gagnvart börnum á Hjalteyri að umtalsefni í jólaávarpi sínu í hátíðarmessu í Langholtskirkju í dag. 25. desember 2021 19:38
Daglegar pyntingar á Hjalteyri og enginn vildi hlusta Enn og aftur stígur fram maður sem segist hafa verið beittur hræðilegum pyntingum af hjónum sem ráku barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratug síðustu aldar. Hann hefur í áranna rás reynt að ná eyrum yfirvalda til að fá hjónin rannsökuð en segist aldrei hafa fengið áheyrn. 5. desember 2021 20:30
Skipar starfshóp til að rannsaka Hjalteyrarmálið Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra ætlar að skipa starfshóp til að fara yfir málefni barnaheimilisins á Hjalteyri strax eftir helgi. 4. desember 2021 14:56
Hafi verið látin dúsa í viku í kaldri kolakompu og hýdd með belti Kona sem var sem barn neydd til að dvelja á barnaheimilinu á Hjalteyri segir að hún hafi dögum saman og ítrekað verið lokuð inni, án matar og drykkjar, í kaldri kolakompu. Hún hafi verið misnotuð og beitt harkalegu líkamlegu ofbeldi. 23. nóvember 2021 19:31