C þig á kjörstað Sara Dögg Svanhildardóttir, Guðlaugur Kristmundsson og Rakel Steinberg Sölvadóttir skrifa 14. maí 2022 07:00 Á laugardaginn færð þú kæri kjósandi tækifæri til að nýta kosningaréttinn. Við hvetjum þig til að mæta á kjörstað og taka þannig þátt í virku lýðræði, sýna kjörnum fulltrúum aðhald og taka afstöðu. Frambjóðendur Viðreisnar er hópur fólks sem brennur fyrir upplýstari, sanngjarnari og skilvirkari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn mun skila sér í aukinni þjónustu og velferð fyrir okkur öll. Búseta frambjóðenda er jafnt dreifð milli allra hverfa bæjarins og munum við berjast fyrir uppbyggingu og sérkennum allra hverfa. Líka gleymdu hverfanna, Urriðaholti og Álftanesi Aftur í forystu í skólamálum Við viljum fjölbreytta skóla og alvöru valfrelsi þar sem Garðabær tekur forystu á ný í skólamálum. Við viljum skólabyggingar sem er vel viðhaldið og mæta þörfum allra barna óháð námslegri eða félagslegri stöðu. Tryggja þarf að skólar bjóða upp á öflugt og eftirsóknarvert unglingastig í öllum grunnskólum sem starfa á unglingastigi og gott rými fyrir félagsstarf innan þeirra allra. Við viljum standa með starfsfólkinu okkar og gera vinnuumhverfi skólanna eftirsóknarvert. Við viljum lækka leikskólagjöld og huga betur að velferð barna meðal annars með því að bjóða upp á foreldrafræðslu og snemmtækan stuðning. Ábyrg fjármálastjórn í þágu velferðar Við viljum að Garðabær sé rekinn með ábyrgum og sjálfbærum hætti með traustum innviðum. Við viljum taka miklu stærri skref í stafrænni þróun til að efla þjónustu við íbúa og skilvirkari störf starfsmanna. Við viljum gagnsæi og lýðræði þar sem almennahagsmunir eru teknir fram yfir sérhagsmuni. Við viljum tryggja hátt þjónustustig þegar kemur að velferð og velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu, virkni og sjálfsákvörðunarrétti hvers og eins. Við viljum að allir fái notið hæfileika sinna án tillits til fötlunar, veikinda, aldurs, atvinnuleysis eða félagslegra erfiðleika. Umhverfisvæn og samfélagslega ábyrg uppbygging Við viljum fjölga valkostum fyrir íbúa Garðabæjar, hraða uppbyggingu og tryggja uppbyggingu innviða. Við viljum umhverfisvænt skipulag með lýðheilsu fólks í forgrunni, öflugum almenningssamgöngum og blómlegri og fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Við viljum samfélag þar sem íbúar, börn jafnt sem fullorðnir, komist leiða sinna á öruggan hátt og hafi alvöru valkost um vistvænar samgöngur. Fjölbreytileiki í menningu, íþróttum og tómstundum fyrir öll Við viljum skapa umhverfi þar sem íbúar og gestir geti notið menningar og lista. Við viljum samninga við íþrótta- og æskulýðsfélög bæjarins sem tryggir þeim tækifæri til að vaxa og þróast þannig að nýjar íþróttir eða fjölbreyttari starfsemi fái tækifæri. Það á að vera í höndum félagasamtaka eða fyrirtækja að sinna þessu starfi í samstarfi við bæinn. Við viljum vel skipulagt og uppbyggilegt íþrótta- og tómstundastarf sem eflir félagslega færni og samskipti, bætir andlega og líkamlega líðan og dregur úr áhættuhegðun barna og ungmenna í Garðabæ. Þannig veitum við besta forvörn. Ferskir vindar í Garðabæ Til þess að hleypa af stað ferskum vindum Viðreisnar um Garðabæ, þá skiptir atkvæðið þitt máli. Við viljum upplýstari, fjölbreyttari og framsæknari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn verður höfð að leiðarljósi í þágu þjónustu og velferðar fyrir okkur öll. Við viljum koma að myndun nýs meirihluta í Garðabæ. Setjum x við C og látum ferska vinda blása í Garðabæ. C þig á kjörstað. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Viðreisnar í GarðabæGuðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri og skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í GarðabæRakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull og skipar 3ja sæti á lista Viðreisnar í Garðabæ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sara Dögg Svanhildardóttir Rakel Steinberg Sölvadóttir Guðlaugur Kristmundsson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Mest lesið Halldór 29.03.2025 Halldór Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar Sjá meira
Á laugardaginn færð þú kæri kjósandi tækifæri til að nýta kosningaréttinn. Við hvetjum þig til að mæta á kjörstað og taka þannig þátt í virku lýðræði, sýna kjörnum fulltrúum aðhald og taka afstöðu. Frambjóðendur Viðreisnar er hópur fólks sem brennur fyrir upplýstari, sanngjarnari og skilvirkari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn mun skila sér í aukinni þjónustu og velferð fyrir okkur öll. Búseta frambjóðenda er jafnt dreifð milli allra hverfa bæjarins og munum við berjast fyrir uppbyggingu og sérkennum allra hverfa. Líka gleymdu hverfanna, Urriðaholti og Álftanesi Aftur í forystu í skólamálum Við viljum fjölbreytta skóla og alvöru valfrelsi þar sem Garðabær tekur forystu á ný í skólamálum. Við viljum skólabyggingar sem er vel viðhaldið og mæta þörfum allra barna óháð námslegri eða félagslegri stöðu. Tryggja þarf að skólar bjóða upp á öflugt og eftirsóknarvert unglingastig í öllum grunnskólum sem starfa á unglingastigi og gott rými fyrir félagsstarf innan þeirra allra. Við viljum standa með starfsfólkinu okkar og gera vinnuumhverfi skólanna eftirsóknarvert. Við viljum lækka leikskólagjöld og huga betur að velferð barna meðal annars með því að bjóða upp á foreldrafræðslu og snemmtækan stuðning. Ábyrg fjármálastjórn í þágu velferðar Við viljum að Garðabær sé rekinn með ábyrgum og sjálfbærum hætti með traustum innviðum. Við viljum taka miklu stærri skref í stafrænni þróun til að efla þjónustu við íbúa og skilvirkari störf starfsmanna. Við viljum gagnsæi og lýðræði þar sem almennahagsmunir eru teknir fram yfir sérhagsmuni. Við viljum tryggja hátt þjónustustig þegar kemur að velferð og velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu, virkni og sjálfsákvörðunarrétti hvers og eins. Við viljum að allir fái notið hæfileika sinna án tillits til fötlunar, veikinda, aldurs, atvinnuleysis eða félagslegra erfiðleika. Umhverfisvæn og samfélagslega ábyrg uppbygging Við viljum fjölga valkostum fyrir íbúa Garðabæjar, hraða uppbyggingu og tryggja uppbyggingu innviða. Við viljum umhverfisvænt skipulag með lýðheilsu fólks í forgrunni, öflugum almenningssamgöngum og blómlegri og fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Við viljum samfélag þar sem íbúar, börn jafnt sem fullorðnir, komist leiða sinna á öruggan hátt og hafi alvöru valkost um vistvænar samgöngur. Fjölbreytileiki í menningu, íþróttum og tómstundum fyrir öll Við viljum skapa umhverfi þar sem íbúar og gestir geti notið menningar og lista. Við viljum samninga við íþrótta- og æskulýðsfélög bæjarins sem tryggir þeim tækifæri til að vaxa og þróast þannig að nýjar íþróttir eða fjölbreyttari starfsemi fái tækifæri. Það á að vera í höndum félagasamtaka eða fyrirtækja að sinna þessu starfi í samstarfi við bæinn. Við viljum vel skipulagt og uppbyggilegt íþrótta- og tómstundastarf sem eflir félagslega færni og samskipti, bætir andlega og líkamlega líðan og dregur úr áhættuhegðun barna og ungmenna í Garðabæ. Þannig veitum við besta forvörn. Ferskir vindar í Garðabæ Til þess að hleypa af stað ferskum vindum Viðreisnar um Garðabæ, þá skiptir atkvæðið þitt máli. Við viljum upplýstari, fjölbreyttari og framsæknari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn verður höfð að leiðarljósi í þágu þjónustu og velferðar fyrir okkur öll. Við viljum koma að myndun nýs meirihluta í Garðabæ. Setjum x við C og látum ferska vinda blása í Garðabæ. C þig á kjörstað. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Viðreisnar í GarðabæGuðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri og skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í GarðabæRakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull og skipar 3ja sæti á lista Viðreisnar í Garðabæ
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun