City fékk Haaland á mesta afslætti sögunnar samkvæmt úttekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2022 09:31 Erling Braut Haaland er enn bara 21 árs gamall en búinn að sanna sig á stóra sviðinu. Twitter Það voru mörg stórlið á eftir norska framherjanum Erling Braut Haaland en á endanum voru það verðandi Englandsmeistarar Manchester City sem höfðu betur í því kapphlaupi eins og þeir eru að gera væntanlega í kapphlaupinu um enska titilinn í ár. Það er hins vegar verðið sem City borgar fyrir þennan 21 árs ofurframherja sem er kannski mesta afrekið. City borgar Dortmund nefnilega bara uppsagnarákvæði í samningi Haaland sem hefði farið fyrir svo mikið meira á opnum markaði. Fólkið á GiveMeSport vefnum tók saman lista yfir þá knattspyrnumenn sem hafa verið keyptir á mestum afslætti á þáverandi markaðsvirði og Norðmaðurinn er þar efstur á lista. Þeir nýta sér þar verðmat Transfermarkt síðunnar vinsælu. Erling Haaland, new Man City player #MCFC Manchester City will pay 60m [not 75m] release clause to BVB, plus commission to be added. His salary will be worth £375,000/week, same level as de Bruyne. Medical has been already completed.The saga is over. pic.twitter.com/Qzf3HNDVhN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 10, 2022 Haaland sló þar út Lionel Messi þrátt fyrir að argentínska goðsögnin hafi ekki kostað Paris Saint Germain eina krónu síðasta haust. Messi fór þar 72 milljónum punda undir markaðsvirði á þeim tíma en hann var náttúrulega orðinn 33 ára gamall þegar hann kom til PSG. Haaland var keyptur á 54 milljónir punda og City fékk hann því á 81 milljón punda undir markaðsvirði samkvæmt umræddri samantekt. Félagsskiptasíðan Transfermarkt mat Haaland á 135 milljónir punda þegar kaupin fóru fram. Jurgen Klopp isn't happy to see Erling Haaland in the Premier League pic.twitter.com/Gm94uxWOps— GOAL (@goal) May 11, 2022 Eins og með fleiri kaupverð á leikmönnum þá mun bætast mikið við þessa upphæð eins og bónusgreiðslur, greiðslur til umboðsmanna og annað slíkt. Þetta er aftur á móti kaupverðið sjálft. Erling Haaland er í dag næstverðmætasti leikmaður heimsins á eftir Frakkanum Kylian Mbappé. Í þriðja sæti er Vinicius Junior hjá Real Madrid, Mohamed Salah er fjórði og Harry Kane situr í fimmta sæti á undan Phil Foden. En af fleiri leikmönnum sem hafa farið á miklum afslætti þá var Daninn Christian Eriksen í efsta sætinu áður en Messi fór til PSG og Haaland til Manchester City. Tottenham seldi danska miðjumanninn á 56,7 milljónum punda undir markaðsvirði til Internazionale. @ErlingHaaland has signed for @ManCity for £51m. He's cost less than: Romelu Lukaku (£97.5m) Harry Maguire (£80m) Jadon Sancho (£73m) Nicolas Pepe (£72m) Kepa (£72m) Christian Pulisic (£58m) Naby Keita (£52.75m) Fred (£52m) pic.twitter.com/hfA69lwy3l— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 10, 2022 Í fjórða sæti eru önnur kaup PSG síðasta haust eða þegar félagið fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Gianluigi Donnarumma frítt frá AC Milan. Fimmti á listanum er síðan David Alaba sem Real Madrid fékk frítt frá Bayern München þegar hann var metinn á 49,5 milljónir punda. City er því að fá Haaland á svo góðu verði að helsta samkeppnin, fyrir utan fyrrnefndan Eriksen, er frá leikmönnum sem runnu út á samning og fóru frítt á milli liða. Leikmenn milli liða á mestum afslæti miðað við tölur Transfermarkt: 1. Erling Haaland (Borussia Dortmund til Man. City) – 81 milljón punda munur 2. Lionel Messi (Barcelona til Paris Saint-Germain) – 72 milljónir punda munur 3. Christian Eriksen (Tottenham Hotspur til Inter) – 56,7 milljónir punda munur 4. Gianluigi Donnarumma (AC Milan til PSG) – 54 milljónir punda munur 5. David Alaba (Bayern München til Real Madrid) – 49,5 milljónir punda munur 6. Robert Lewandowski (Dortmund til Bayern) – 45,0 milljónir punda munur 7. Memphis Depay (Lyon til Barcelona) – 40,5 milljónir punda munur 8. Nabil Fekir (Lyon til Real Betis) – 36,23 milljónir punda munur 9. Leon Goretzka (Schalke til Bayern München) – 36 milljónir punda munur 9. Stefan de Vrij (Lazio til Inter Milan) – 36 milljónir punda munur 9. Aaron Ramsey (Arsenal til Juventus) – 36 milljónir punda munur 12. Alexis Sanchez (Arsenal til Manchester United) – 32,4 milljónir punda munur 13. Eden Hazard (Chelsea til Real Madrid) – 31,5 milljón punda munur 13. Michael Ballack (Bayern München til Chelsea) – 31,5 milljón punda munur 13. Hakan Calhanoglu (AC Milan til Inter Milan) – 31,5 milljón punda munur 13. Niklas Sule (Bayern til Dortmund) – 31,5 milljón punda munur Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Það er hins vegar verðið sem City borgar fyrir þennan 21 árs ofurframherja sem er kannski mesta afrekið. City borgar Dortmund nefnilega bara uppsagnarákvæði í samningi Haaland sem hefði farið fyrir svo mikið meira á opnum markaði. Fólkið á GiveMeSport vefnum tók saman lista yfir þá knattspyrnumenn sem hafa verið keyptir á mestum afslætti á þáverandi markaðsvirði og Norðmaðurinn er þar efstur á lista. Þeir nýta sér þar verðmat Transfermarkt síðunnar vinsælu. Erling Haaland, new Man City player #MCFC Manchester City will pay 60m [not 75m] release clause to BVB, plus commission to be added. His salary will be worth £375,000/week, same level as de Bruyne. Medical has been already completed.The saga is over. pic.twitter.com/Qzf3HNDVhN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 10, 2022 Haaland sló þar út Lionel Messi þrátt fyrir að argentínska goðsögnin hafi ekki kostað Paris Saint Germain eina krónu síðasta haust. Messi fór þar 72 milljónum punda undir markaðsvirði á þeim tíma en hann var náttúrulega orðinn 33 ára gamall þegar hann kom til PSG. Haaland var keyptur á 54 milljónir punda og City fékk hann því á 81 milljón punda undir markaðsvirði samkvæmt umræddri samantekt. Félagsskiptasíðan Transfermarkt mat Haaland á 135 milljónir punda þegar kaupin fóru fram. Jurgen Klopp isn't happy to see Erling Haaland in the Premier League pic.twitter.com/Gm94uxWOps— GOAL (@goal) May 11, 2022 Eins og með fleiri kaupverð á leikmönnum þá mun bætast mikið við þessa upphæð eins og bónusgreiðslur, greiðslur til umboðsmanna og annað slíkt. Þetta er aftur á móti kaupverðið sjálft. Erling Haaland er í dag næstverðmætasti leikmaður heimsins á eftir Frakkanum Kylian Mbappé. Í þriðja sæti er Vinicius Junior hjá Real Madrid, Mohamed Salah er fjórði og Harry Kane situr í fimmta sæti á undan Phil Foden. En af fleiri leikmönnum sem hafa farið á miklum afslætti þá var Daninn Christian Eriksen í efsta sætinu áður en Messi fór til PSG og Haaland til Manchester City. Tottenham seldi danska miðjumanninn á 56,7 milljónum punda undir markaðsvirði til Internazionale. @ErlingHaaland has signed for @ManCity for £51m. He's cost less than: Romelu Lukaku (£97.5m) Harry Maguire (£80m) Jadon Sancho (£73m) Nicolas Pepe (£72m) Kepa (£72m) Christian Pulisic (£58m) Naby Keita (£52.75m) Fred (£52m) pic.twitter.com/hfA69lwy3l— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 10, 2022 Í fjórða sæti eru önnur kaup PSG síðasta haust eða þegar félagið fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Gianluigi Donnarumma frítt frá AC Milan. Fimmti á listanum er síðan David Alaba sem Real Madrid fékk frítt frá Bayern München þegar hann var metinn á 49,5 milljónir punda. City er því að fá Haaland á svo góðu verði að helsta samkeppnin, fyrir utan fyrrnefndan Eriksen, er frá leikmönnum sem runnu út á samning og fóru frítt á milli liða. Leikmenn milli liða á mestum afslæti miðað við tölur Transfermarkt: 1. Erling Haaland (Borussia Dortmund til Man. City) – 81 milljón punda munur 2. Lionel Messi (Barcelona til Paris Saint-Germain) – 72 milljónir punda munur 3. Christian Eriksen (Tottenham Hotspur til Inter) – 56,7 milljónir punda munur 4. Gianluigi Donnarumma (AC Milan til PSG) – 54 milljónir punda munur 5. David Alaba (Bayern München til Real Madrid) – 49,5 milljónir punda munur 6. Robert Lewandowski (Dortmund til Bayern) – 45,0 milljónir punda munur 7. Memphis Depay (Lyon til Barcelona) – 40,5 milljónir punda munur 8. Nabil Fekir (Lyon til Real Betis) – 36,23 milljónir punda munur 9. Leon Goretzka (Schalke til Bayern München) – 36 milljónir punda munur 9. Stefan de Vrij (Lazio til Inter Milan) – 36 milljónir punda munur 9. Aaron Ramsey (Arsenal til Juventus) – 36 milljónir punda munur 12. Alexis Sanchez (Arsenal til Manchester United) – 32,4 milljónir punda munur 13. Eden Hazard (Chelsea til Real Madrid) – 31,5 milljón punda munur 13. Michael Ballack (Bayern München til Chelsea) – 31,5 milljón punda munur 13. Hakan Calhanoglu (AC Milan til Inter Milan) – 31,5 milljón punda munur 13. Niklas Sule (Bayern til Dortmund) – 31,5 milljón punda munur
Leikmenn milli liða á mestum afslæti miðað við tölur Transfermarkt: 1. Erling Haaland (Borussia Dortmund til Man. City) – 81 milljón punda munur 2. Lionel Messi (Barcelona til Paris Saint-Germain) – 72 milljónir punda munur 3. Christian Eriksen (Tottenham Hotspur til Inter) – 56,7 milljónir punda munur 4. Gianluigi Donnarumma (AC Milan til PSG) – 54 milljónir punda munur 5. David Alaba (Bayern München til Real Madrid) – 49,5 milljónir punda munur 6. Robert Lewandowski (Dortmund til Bayern) – 45,0 milljónir punda munur 7. Memphis Depay (Lyon til Barcelona) – 40,5 milljónir punda munur 8. Nabil Fekir (Lyon til Real Betis) – 36,23 milljónir punda munur 9. Leon Goretzka (Schalke til Bayern München) – 36 milljónir punda munur 9. Stefan de Vrij (Lazio til Inter Milan) – 36 milljónir punda munur 9. Aaron Ramsey (Arsenal til Juventus) – 36 milljónir punda munur 12. Alexis Sanchez (Arsenal til Manchester United) – 32,4 milljónir punda munur 13. Eden Hazard (Chelsea til Real Madrid) – 31,5 milljón punda munur 13. Michael Ballack (Bayern München til Chelsea) – 31,5 milljón punda munur 13. Hakan Calhanoglu (AC Milan til Inter Milan) – 31,5 milljón punda munur 13. Niklas Sule (Bayern til Dortmund) – 31,5 milljón punda munur
Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira