Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um fjölda hælisumsókna til Íslands sem hefur aldrei verið meiri en í ár sem skýrist að mestu leyti af stríðinu í Úkraínu.

Þá verða kosningarnar fyrirferðarmiklar í tímanum en ný rannsókn sýnir að skipulagsmál brenna mest á Reykvíkingum á meðan atvinnumálin vega þyngst á landsbyggðinni. 

Einnig tökum við stöðuna á íslenska hópnum í Eurovision en stóri dagurinn þar er á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×