Jón Sveinsson: Góður sigur á erfiðum velli Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2022 21:35 Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var kátur eftir sigur VÍSIR/SKJÁSKOT Fram vann Leikni 2-1 í Reykjavíkurslag. Þetta var fyrsti sigur Fram á tímabilinu og var Jón Sveinsson, þjálfari Fram, afar kátur eftir leik. „Það var frábært að taka þrjú stig á erfiðum velli gegn verðugum andstæðingi sem lét okkur hafa fyrir hlutunum,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var afar ánægður með liðið og fannst honum barátta og vinnsla einkenna góðan leik hjá Fram. „Mér fannst barátta og vinnsla standa upp úr. Aðstæður voru erfiðar þar sem völlurinn var harður og ójafn sem varð til þess að boltinn skoppaði mikið.“ „Það var erfitt að spila eins og við viljum gera en í báðum mörkunum tókst okkur að ná góðu spili sem skilaði sér.“ Fram var marki yfir í hálfleik en heimamenn fengu færi til að jafna leikinn en fóru illa með þau og Jón vildi skerpa á vörninni í hálfleik. „Við vildum vera nær mönnunum og loka betur á þá. Mér fannst þeir koma boltanum fullmikið á miðjuna sem ég vildi breyta og það gekk ágætlega í seinni hálfleik.“ Guðmundur Magnússon byrjaði á bekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið og var Jón afar ánægður með hans innkomu. „Ég vona að Guðmundur hafi verið ósáttur með að hafa byrjað á bekknum en við erum með stóran hóp og álagið er mikið. Mér fannst margir vera orðnir þreyttir enda erfitt að hlaupa á þessum velli,“ sagði Jón og bætti við að hann óskaði eftir því að varamennirnir myndu nýta mínúturnar vel. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
„Það var frábært að taka þrjú stig á erfiðum velli gegn verðugum andstæðingi sem lét okkur hafa fyrir hlutunum,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var afar ánægður með liðið og fannst honum barátta og vinnsla einkenna góðan leik hjá Fram. „Mér fannst barátta og vinnsla standa upp úr. Aðstæður voru erfiðar þar sem völlurinn var harður og ójafn sem varð til þess að boltinn skoppaði mikið.“ „Það var erfitt að spila eins og við viljum gera en í báðum mörkunum tókst okkur að ná góðu spili sem skilaði sér.“ Fram var marki yfir í hálfleik en heimamenn fengu færi til að jafna leikinn en fóru illa með þau og Jón vildi skerpa á vörninni í hálfleik. „Við vildum vera nær mönnunum og loka betur á þá. Mér fannst þeir koma boltanum fullmikið á miðjuna sem ég vildi breyta og það gekk ágætlega í seinni hálfleik.“ Guðmundur Magnússon byrjaði á bekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið og var Jón afar ánægður með hans innkomu. „Ég vona að Guðmundur hafi verið ósáttur með að hafa byrjað á bekknum en við erum með stóran hóp og álagið er mikið. Mér fannst margir vera orðnir þreyttir enda erfitt að hlaupa á þessum velli,“ sagði Jón og bætti við að hann óskaði eftir því að varamennirnir myndu nýta mínúturnar vel. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira