Sautján prósent aukning í tilkynningum um nauðganir Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2022 10:03 Samkvæmt skýrslunni eiga flestar nauðganirnar sér stað um helgar og rúmur helmingur að nóttu til. Vísir/Vilhelm Fleiri tilkynningar um nauðganir annars vegar, og heimilisofbeldis og ágreiningsmál hins vegar, bárust Embætti ríkislögreglustjóra á fyrstu þremur mánuðum þessa árs en á sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu sem embættið hefur birt um heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Í skýrslunni segir að sögulega hafi lágt hlutfall kynbundins ofbeldis, kynferðisbrota og heimilisofbeldis verið tilkynnt til lögreglu og að ofbeldið sé oft tilkynnt löngu eftir að brotið átti sér stað. Því sé markmið stjórnvalda að fjölga tilkynningum til lögreglu um kynbundið ofbeldi samhliða því að vinna að forvörnum gegn afbrotum. Hefur það meðal annars verið gert með vitundarvakningu á borð við „Er allt í góðu?“ og með aukinni samfélagslegri umræðu um kynbundið ofbeldi. Með því er vonast til að fleiri brot verða tilkynnt til lögreglu. Nítján prósent aukning í tilkynningum um heimilisofbeldi Alls bárust lögreglunni 59 tilkynningar um nauðganir fyrstu þrjá mánuði ársins sem samsvarar sautján prósent fjölgun frá síðustu þremur árum þar á undan. Samkvæmt skýrslunni eiga flestar nauðganirnar sér stað um helgar og rúmur helmingur að nóttu til. Alls bárust 610 tilkynningar um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra og tengdra aðila á sama tímabili. Um er að ræða 19 prósent aukningu. Í tveimur af hverjum þremur málum er ofbeldið af hendi maka eða fyrrverandi maka. Lágar og viðkvæmar tölur Í um fjórðungi heimilisofbeldismála er um að ræða fjölskyldutengsl, svo sem ofbeldi á milli barna og foreldra. Slíkum málum hefur fjölgað síðustu ár, bæði þar sem foreldrar beita börn sín ofbeldi og öfugt. Í skýrslunni segir að um sé að ræða lágar tölur sem viðkvæmar eru fyrir sveiflum. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Í skýrslunni segir að sögulega hafi lágt hlutfall kynbundins ofbeldis, kynferðisbrota og heimilisofbeldis verið tilkynnt til lögreglu og að ofbeldið sé oft tilkynnt löngu eftir að brotið átti sér stað. Því sé markmið stjórnvalda að fjölga tilkynningum til lögreglu um kynbundið ofbeldi samhliða því að vinna að forvörnum gegn afbrotum. Hefur það meðal annars verið gert með vitundarvakningu á borð við „Er allt í góðu?“ og með aukinni samfélagslegri umræðu um kynbundið ofbeldi. Með því er vonast til að fleiri brot verða tilkynnt til lögreglu. Nítján prósent aukning í tilkynningum um heimilisofbeldi Alls bárust lögreglunni 59 tilkynningar um nauðganir fyrstu þrjá mánuði ársins sem samsvarar sautján prósent fjölgun frá síðustu þremur árum þar á undan. Samkvæmt skýrslunni eiga flestar nauðganirnar sér stað um helgar og rúmur helmingur að nóttu til. Alls bárust 610 tilkynningar um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra og tengdra aðila á sama tímabili. Um er að ræða 19 prósent aukningu. Í tveimur af hverjum þremur málum er ofbeldið af hendi maka eða fyrrverandi maka. Lágar og viðkvæmar tölur Í um fjórðungi heimilisofbeldismála er um að ræða fjölskyldutengsl, svo sem ofbeldi á milli barna og foreldra. Slíkum málum hefur fjölgað síðustu ár, bæði þar sem foreldrar beita börn sín ofbeldi og öfugt. Í skýrslunni segir að um sé að ræða lágar tölur sem viðkvæmar eru fyrir sveiflum.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira