Unglingarnir hefðu kosið sama fólkið og hlaut kjör í Reykhólahreppi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. maí 2022 11:07 Í Reykhólahreppi var persónukjör. Vísir Skuggakosningar til sveitarstjórnar voru haldnar á nýafstöðnu ungmennaþingi í Reykhólahreppi og mikill samhljómur var með niðurstöðum þeirra og niðurstöðum sveitarstjórnarkosninganna. Ólíklegt er því að breytingar hefðu orðið á niðurstöðunum þó ungmenni væru yngri þegar þau fengju atkvæðisrétt. Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira