Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með meirihlutaviðræðum víðsvegar um landið að afloknum kosningum.

Við ræðum einnig við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem er í fyrstu opinberu heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands í tuttugu og fjögur ár.

Einnig verður rætt við utanríkisráðherra um aðildarumsókn Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu og við fjöllum um opinn fund í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis frá því í morgun þar sem rætt var um fræðslu og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×